Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 18
ugu árum síðan, þá tvítugur. Hann hafði orðið ástfanginn af stúlku, ungri, fallegri, ljóshærðri stúlku, með augu af öðrum heimi, svo björt, svo hrein. (Hann notaði að vísu ekki þau orð, sem hér eru til- færð, en það mátti lesa það úr*svip hans, þegar hann talaði um stúlk- una, að hún hafði verið áttunda furðuverk heims, og að hann hafði verið ákaflega ástfanginn af henni, einkum augunum). En hann hafði verið ákaflega hlédrægur og feim- inn sem unglingur, engu síður en fullorðinn, og auðvitað þorði hann ekki að nálgast stúlkuna. Þar til að því kom að hún skyldi flytja úr hreppnum. Þá ákvað hann snögg- lega að segja henni allt eins og var og komast fyrir, hvort honum væri óhætt að gera sér nokkrar vonir. Honum var kunnugt um að hún var stödd í þorpinu og hann sat á steini við vegbrúnina og beið henn- ar. Hann hafði beðið marga klukkutíma, og þá var bróðir henn- ar í fylgd með lienni. Þá missti hann kjarkinn og þorði hvorki að ávarpa hana né inæta augnaráði hennar. Ekki þorði hann heldur að hlaupa í felur, því hann hélt þau hefðu komið auga á sig og kannski borið kennsl á sig, svo hann tók það ráð að ganga á undan þeim inn veginn, unz hann hélt það ekki út lengur og gekk út í hraunið. Gekk vegna þess að hann óttaðist að hann yrði til athlægis ef hann hlypi. En strax og hann var í livarfi í hrauninu tók hann til fót- anUa, og hann hljóp að vörðunni heima undir húsinu og náði þang- að mátulega til að sjá stúlkunni sinni bi'egða fyrir — í síðasta sinn. Frá öllu þessu 'sagði smávaxni maðurinn með nokkrum stainandi setningum, niðurlútur, gaf meira í skyn en hann segði frá. Djúp til- finning streymdi bak við hina ein- földu frásögn hans, undir lágrödd hans bjó falinn eldur. Og ég skildi, að hann var einn þeirra, sem alit iíf sitt næra mikla ást á djúpri sorg — og aðeins eina. — Merkilegt að ég skuli hitta drauginn minn aftur hér, eftir tuttugu ár, sagði skáldið. Og þér elskuðu systur mína? — Já, hvíslaði hinn. — Heyrirðu Guðný? sagði skáld- ið. Segðu svo að þú hafir aldrei verið elskuð! Smávaxni maðurinn hrökk sam- an iíkt og honum hefði verið gef- inn kinnhestur. — Guðný? stundi hann og glennti upp skjáina. Það korraði óhugnanlega í gild- vöxnu konunni, hún reis hægt á fætur líkt og vofa og teygði gilda, titrandi arma að smávaxna mann- inum, meðan vatnið (guði sé iof!) streymdi úr litlu grísaraugunum hennar og niður pokaða vang- ana.... E N D I R 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.