Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 22
Allt eða ekkert Saga, eftir NANCY TITUS, um karlmann og stúlku, sem kom- ust að þeirri niðurstöðu, að um ást gilda engin sérréttindi. ★ STÓRI, nýtízku blæjubíllinn nam staðar. Blæjan var dregin nið- ur og sólin, sem skein á dimm- bláum septemberhimninum, varp- aði brennheitum geislum sínum á karlmann og stúlku í framsætinu. Fólk, sem var að bíða eftir stræt- isvagni, horfði á eftir þeim. Hvert sem Rory Carr fór með dóttur sinni, var horft á þau. Þau feðginin voru svo óaðfinnanleg í allri franrkomu, lagleg og örugg. Þau voru hlæjandi núna, áhyggju- laus og innileg, og tóku ekki eftir því, að á þau væri horft. Þau voru orðin svo vön slíku. Umferðarljósið breyttist og bíll- inn seig af stað, hægt og mjúk- lega. Brigid sagði: — Hvað, sem raul- af og tautar, þá ætla ég aldrei að giftast. — Ekki það? svaraði Rory brosandi. Þú ætlar kannski að 16 verða piparjómfrú, ganga í baðm- ullarsokkum og eiga kött? — Nei, ég ætla mér ekki að eiga kött. Ilún leit upp. — Ég ætla að verða heimskona. Veiða karlmenn í vefinn minn — og hlæja svo að þeim. — Einmitt það, svaraði Rory. Svo það er þá þetta, sem þú ætlar þér með Phil Baldwin, blessaðan unglinginn? Hann hefur gengið á eftir þér með grasið í skónum frá því í vor. Mér finnst ég ekkert eiga í þér lengur. Hann sagði þetta í stríðnisrómi, en gat ekki dulið, að undir niðri var hann særður. — Það á mig enginn annar en þú, sagði Brigid. Iíann reif í hárið á henni. — Þú ert nú meiri kerlingin, Brigid Carr, sagði hann, en hún vissi, að honum þótti vænt um að heyra þetta. Þau óku að hesthúsunum. Þar kom Morse gamli liestahirðir, kol- svartur negri, til þeirra. — Við bregðum okkur á hest- bak, þegar svolítið fer að kólna í veðri, sagði Rory. — Langar þig HEIMILISRITIÐ i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.