Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 24
henni. — Ég hata hana. Ég get ekki að því gert. Ég liata hana. Svo heyrði hún hvellt blístur og sneri sér við. Phil var að koma. Hún gleymdi öllu — Rory —_móð- ur sinni — öllu öðru en ijósa hár- inu á Phil, sem glitraði í sólskin- inu, og sterklegu herðunum hans. — Ég kem bráðum inn, Rory, sagði hún eins og ekkert væri. Hún lét hann ekki sjá framan í sig. — Sæl, gamla mín. Phil hallaði sér upp að álmviðartré. — Sæll sjálfur. — Hvar hefurðu haldið þig? Hún strauk fætinum mjúklega eftir grasinu. — Þætti þér gaman áð vita það? Hún brosti dauflega og leyndardórnsfullt. í raun og veru titraði hún svolítið. Hún gat ekki gert sér grein fyr- ir því, hvað væri svona óvanalegt við Phil. Hann var nitján ára. Hún þékkti fjölda af strákum, sem voru svipaðir honum. En samt var eitt- hvað sérstakt við hann. Hún hafði fyrst tekið eftir því kvöldið góða í apríl, þegar hann bauð henni að borða á veitingahúsi í borginni. Þá hafði hún orðið ástfangin af hon- um. Þau höfðu verið saman allt sum- arið, og alltaf var hún jafn hrifin. En þó var það svo, að núna, þeg- ar hann horfði á hana opinskáum aðdáunaraugum, þá langaði hana einhvern veginn til þess að stríða honum. 18 — Ég hef verið svona hér og þar, sagði hún. — Vildurðu mér nokkuð sérstakt? — Mig langaði bara til þess að hitta þig, svaraði hann. — Vildurðu mér ekki eitthvað? spurði 'hún með undrunarsvip. — Þú veizt, af hverju ég kom. Langar þig aldrei til þess að hitta neinn, þótt þú viljir honum ekki eitthvað sérstakt? Hún lagðist niður á grasflötina, spennti greipar undir hnakka sér og horfði á bláma himins í gegn- um laufhvelfingu álmtrésins. — O, ég veit svo sem ekki. Hann settist lijá henni með krosslagðar hendur og hleypti brúnum. — í gærkvöldi sagðistu þrá mest að vera ein með mér. Brigid leit á hann ögrandi aug- um. — Það var í gærkvöldi. — Ó, Brigid. Hann hallaði sér fram á olnbogana. — Stundum er ég ekki viss um — að þú elskir mig. Honum veittist erfitt að segja þetta núna um hábjartan daginn. — Elskarðu mig? Hann færði sig nær, og hún horfði í aug- un á honum. — Það skal ég segja þér í kvöld, á dansleiknum. —- Ilversvegna geturðu ekki sagt mér það, þegar mig langar til að vita það? sagði hann þrákelknis- lega. , — Vegna þess að þú spyrð mig ekki á réttum tíma. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.