Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 25
Brúnn hörundslitur Phils dökkn- aði dálítið. Hann stökk á fætur. — Eg er orðinn dauðleiður á þess- um látum í þér. Eg ætla ekki að elta þig til eilífs nóns og láta þig fara með mig eins og þér sýnist. ★ HÚN sá, að hann var reiður, og um leið varð hún gripin skelfingu. Hún rétti hendina biðjandi til hans. — Ó, Phil, vertu ekki reið- ur. Ég var ^»ara að stríða þér. Hún brosti, og sólin varpaði geislum sínum yfir hár hennar, andlit og nakta, sólbrúna armana. — Þú gerir mig alveg ruglaðan, sagði Phil, en settist þó aftur hjá henni. Þegar Brigid var á leiðinni upp hinn breiða stiga heima hjá sér og ætlaði að fara að fara í reiðfötin sín, þá heyrði hún raddir úr her- bergi móður sinnar. Þau voru að rífast enn einu sinni, móðir henn- ar og %>ry. Hún stanzaði og andlitsdrættir hennar stirðnuðu, og öll sælan eftir samvistirnar við Phil hvarf á auga- bragði. — í guðanna bænum, sittu ekki þarna eins og dauðyfli — horfðu ekki svona á mig. Rory var há- vær. — Þú ert ekki kvenmaður. Þú ert gerð úr ís. — Þú vildir auðvitað helzt, að ég hárreytti mig, Rory. Er það ekki? Og að ég æpti upp yfir mig? — Gerðu hvað, sem þú vilt! hrópaði Rory. — Bara, að ég viti, að þú sért manneskja. En mér skjátlaðist. Þú ert ekki einu sinni úr ís. Is bráðnar þó. Eða ertu kannski að bíða eftir því, að Brunner komi aftur og bræði þig? — Þú ert rnjög skoplegur, Rory, sagði Helen rólega. Brigid langaði til að hlaupa burt, en hún gat það ekki. Fætur henn- ar urðu eins og máttlausir klump- ar úr blýi, svo að hún varð að standa þarna kyrr og hlusta . .. Þetta var verra en rifrildi, því að það var svo hræðilega eindreg- ið á annan bóginn. Það vissi Brigid. Að rífast, þegar enginn vildi rífast við mann, það var eins og að vera eldur, sem grandar sjálfum sér, vegna þess, að eldsneytið vantar. Þeg’ar hún sjálf reifst, þá langaði hana til þess að æpa og gefa sjálfri sér lausan taunrinn. En því var öðru vísi farið um Helen. Hún var alltaf jafn róleg. Hún heyrði, að móðir hennar sagði nú blíðiega: — Það er ekk- ert vit í þessurn uppþotum þínum, Rory. Ekkert svar, en augnabliki síðar var hurðinni á herbergi Rorys skellt harkalega. Það var eins og fargi væri létt af Birgid. Nú gat hún haldið áfram upp á loft. Þau héldu, að hún vissi ekkert — vonuðu að minn-sta kosti, að svo væri. En hún hafði verið á hæl- HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.