Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 30
að segja honum, hvernig tilfinn- inningar hennar gagnvart Phil væru, en hún gat ekki annað. — Hann dansaði við hana allt kvöldið — þau fóru að vaða í fjör- unni — ég var á gangi með bróður hennar og sá þau, og Phil var — að kyssa hana. Rory, ég sagði hon- um að koma aldrei fram fyrir mín augu framar. — Svona, elskan, auðvitað. Iíann er ekki skóbótar virði. Þú skalt sýna þeim, að hann getur ekki boðið þér upp á svona nokk- uð. Mér þætti gaman að grípa í hnakkadrambið á —. — Brigid, hættu að gráta. Hún hafði aldrei heyrt móður sína svo hasta í máli. Iíelen stóð í dyrunum í hvítum slopp. Rory sagði í viðvörunarrómi: — Iíelen, geturðu ekki séð, að stúlk- an —. Iíelen lét eins og hún heyrði ekki til hans. — Brigid, ertu að gráta vegna þess, sem pilturinn gerði? Eða vegna þess, sem þú h'ef- ur gert á hans hluta? Rory varð æfur: — Hvað finnst þér lnin hefði átt að gera? Helen sagði: — Ég vil ekki særa þig, Brigid. En ég vil heldur ekki, að þú særir aðra. Hún horfði fram- an í Brigid. — Ég vil ekki, að þú látir fara með þig eins og tusku. En ég vil hddur ekki, að þú sért ónærgætin. Ég veit, að þú hefur verið særð, en þú verður að læra að skilja. Annars muntu sjálf ssera of marga. Rory sagði rólega. — Ég á víst að eigna mér þetta heilræði. Er ekki svo? — Nei. Brigid er ætlað það. Hún er mitt barn líka, þó að þú viljir eigna þér hana einn. Þú ert að skapa hana í þinni eigin mynd. Ég vona hennar vegna, að hún steyp- ist ekki í það mót. Brigid losaði sig úr faðmi föður síns. — Mamma, hvernig átti ég. að geta fyrirgefið honum, og látið eins og hann hefði ekkert gert? Ég hef á réttu að standa. Þú veizt það. Helen horfði á feðginin. — Þið hafið bæði á réttu að standa. Svo hræðilega réttu. Ilún gekk framhjá þeim, upp stigann. Hún fór burt morguninn eftir. Hún kom áður inn í herbergi Brigids. Hún var í svörtum hjól og með blómahatt. Það var dauf ilmvatnslykt af henni. Hún sett- ist á rúmið hjá Brigid. Helen sagði: — Brigid. — Augna- blik missti hún vald á röddinni. — Brigid, ég er að fara héðan. Brigid hafði ekkert að segja við þessu. Iíelen fitlaði við hanzkana sína. Foreldrar leyna börn sín ósamlyndi sínu í lengstu lög. Ég veit ekki hversvegna. Hún brosti dauflega. — En þú ert ekkert barn lengur. 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.