Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 32
Hann fór á hestbak meö henni á kvöldin, en hann var þá þögull og reið of hart. Hann var skap- vondur, og þegar hann talaði við hana, var líkast því sem hann væri að tala við skugga. Orð hans voru óljós. — Ég vissi, að hún myndi fara burt fyrr eða síðar. Ég veit ekki, hvers vegna hún var kyrr svona lengi. En ég skil hana ekki — ég hélt þó það gagnstæða. Ég gerði henni aldrei neitt — ^ldrei. Ef ég hefði gert það myndi ég hafa svar- að við allt sem mér er heilagt, a<5 láta slíkt aldrei henda aftur. Brigid reyndi að láta allt verða eins og áður, en það mistókst. Föstudaginn í sömu viku gat hún fengið hann til þess að fara með sér í veitingahús til þess að borða kvöldverð. En það kvöld átti eftir að verða henni minnisstætt. Meðan á máltíðinni stóð var hann kátur og glaður, en þegar hún byrjaði á eftirmatnum, bað hann hana að hafa sig afsakaðan. Hann kom ekki aftur. Eftir tutt- ugu mínútur fór hún að svipast um eftir lionum. Hún vildi ekki sitja þarna ein. Hver vissi, nema Phil kynni að rekast þarna inn og reyna að fara að tala við Iiana. RORY var inni í drykkjustofu karlmannanna. Ilann sveiflaði glasinu sínu og kallaði til hennar. — Kem rétt strax, Brigid. Hún 26 fór aftur að borðinu, borgaði reikn- inginn, en settist svo með tímarit á Iítið áberandi stað í forsalnum. Hún beið í hálftíma. Klukkutima. Hún varð óróleg. Hún gekk aftur til drykkjustof- unnar og leit inn um dyragættina. Rory hallaði sér fram á barborðið og var að spjalla við afgreiðslu- manninn? — Ert þú haldinn púkum, Joe? Annar maður var að reyna að tosa honum- burt. — Komdu, Rory. Það hefur hver sinn djöful að draga, karl minn. Það kom kökkur upp í hálsinn á henni. Hún blygðaðist sín fyrir föður sinn. Hann var alldrukkinn. Hún vissi ekki, hvað til bragðs skyldi taka. Andartak óskaði hún þess, að Helen væri komin. Helen vissi alltaf hvað við átti. — Sæl, vinkona, var sagt glað- legum rómi. Ilún sneri sér við og sá brosandi andlitið á Gordon Baird. Hann reyndi að liorfa í augu hennar. — Er eitthvað að? spurði hann lágt. Henni var fróun að þessum rólegu augum. — Rory, — pabbi minn er þarna inni, sagði hún fljótmælt. — Ha — hann —. Gordon leit inn í drykkju- stofuna og skildi strax, hvernig í Öllu lá. — Bíddu augnablik. Hann gekk . inn í drykkjustofuna til Rorys. Hún heyrði ekki, livað hann sagði, en HEIMILISRITIÐ X
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.