Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 33
Rory klappaði á öxlina á honum. Gordon gaf afgreiðslumanninum merki um að koina með glas. Brigid varð áhyggjufull. Henni sýndist Gordon ætla að setjast þarna að. Hún fór til baka fram í forsalinn. Skömmu síðar komu þeir báð- ir. Rory slagaði dálítið og þegar hann leit á hana, fannst henni hann vera skrítinn í augunum. — Fju-irgefðu, elskan — ég gleymdi, að þú beiðst eftir mér — við för- um heim strax. 45aird? Það er bezti strákur. — Við fáum okkur snaps saman, Baird — konan mín er ekki heima — og við getum gert hvern fjandann, sem okkur sýnist. Hann hló og ósjálfrátt dró Brigid sig í hlé. Þau fóru út í gegnum forsalinn, niður tröppurnar og út að bíla- stæðinu. Gordon sagði ldíðlega: — Mig langar til að taka í bílinn yðar. Dekkin eru orðin ónýt á mínum, svo að hann er víst úr sögunni um tíma. Rory rétti hon-. um orðalaust lyklana að bílnum. Þegar Gordon var að opna bil- inn, kom Phil hlaupandi í áttina frá tennisvellinum. — Hæ, Brigid! Svo sá hann, að Rory varð fótaskortur, þegar hann var að stíga upp í bílinn. — Hvað er að? Er hann á því? Gordon sagði. — Þegiðu, Phil. Phil sá skelfingarsvipinn á Brig- id. — Það er nú svo sem óþarfi að setja upp svona svip, Brigid. Pabbi gamli drekkur sig góðglað- an á hverjum laugardegi. Brigid settist hjá Gordon án þess að segja orð. Þegar þau komu heim, fór Rory fyrstur út. — A ég að segja þér, hvað ég ætla að gera, Gordon? Eg ætla að skreppa á hestbak. Þú bíð- ur eftir okkur. — Komdu, Brigid. Segðu Morse að leggja á hana Monu. — Það er orðið of framorðið, sagði Gordon. — Ilvað verður svo um snapsinn, scm þú varst búinn að lofa mér? — Það er nóg til inni — og þú getur líka beðið þjónustustúlkuna um aðstoð. Við skulum skreppa á bak, Brigid. Við skulum hleypa af okkur alla púkana. Hann hló þess- um hörkulega hlátri. Það var far- ið að renna svolítið af honum, en það var einhver glampi í augun- um, sem gerði hana hrædda. — Nei, Rory við skulum ekki gera það. — Þú getur gert, hvað sem þér sýnist, en ég ætla að skreppa á bak. Morse kom út í hesthússdyrn- ar. Rory lagði handlegginn á öxl honum. — Legðu á hana Monu fyrir mig Morse. — Herra Carr, þér getið ekki farið á bak Monu í dag. Þér fóruð of hart í gær. Hún hefur verið hölt á hægri framfæti í allan dag. HEIMILISRITIÐ 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.