Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 34

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 34
— Fjandinn hirði löppina á henni! Þetta er bara uppgerð í merarskrattanum. Þú veizt, hvern- ig hún lætur stundum. Rory ýtti við Morse og ruddist inn í hesthúsið. — Bíddu, Rory, bíddu! hróp- aði Brigid. Hún hljóp á eftir hon- um, og þeir Gordon og Morse komu á hælum henni. En þau voru of sein. Það heyrð- ist hátt hnegg inni í hesthúsinu, og Mona kom stökkvandi út. Hún var með bandbeizli og hnakklaus, en Rory lét sig það engu varða og hljóp á bak. Karlmennirnir reyndu að grípa í tauminn en Rory barði á handleggi þeirra með svipu, sem hann hafði gripið ofan af vegg. Svo þeysti hann gegnum hesthúsgarð- inn og út á engið. A augabragði var. Morse búinn að ná sér i hest, — Verið þér ekki hræddar, ung- frú Brigid, sagði hann. — Mona getur ekki borið hann langt, svona slæm í löppinni. TÁRIN streymdu niður kinn- arnar á Brigid án þess að hún vissi af því. Iíún hallaði sér upp að grindverkinu. Það var ekkert annað, sem hún gat gert. Hún horfði á Rory þeysa út grundirn- ar og líta glottandi aftur til Morse. Hún varð þess vör, að Gordon hafði lagt handlegginn yfrum hana, og hlýjan frá hendi hans styrkti hana dálítið. — Rory er ekki svona — hann er alls ekki svona — hann er alltaf svo indæll. Henni fannst hún verða að segja honum þetta. — Eg veit það, Brigid. Henni til mikillar undrunar sá hún, að Rory sncri við þegar liann var kominn út á reiðveginn. En svo varð henni ljóst, hvað hann ætlaði sér. Hann ætlaði að hleypa Monu yfir grindurnar, þar sem Morse hafði verið að æfa einn gæðinginn daginn áður. En grind- urnar voru of háar fyrir hlonu. Ilún myndi aldrei geta komizt yf- ir. Aftur hrópaði Brigid! — Rory! Gerðu þetta.ekki! Og Morse hróp- aði líka til hans. Roi-y hlevpti beint að grindun- um. Hann hvatti hryssuna. Brigid sá, að hann var að tala við hana. Hryssan var óhölt núna. Rory var ennþá hálfhlæjandi. Þau voru alveg kominn að grindunum. Brigid hélt niðri í sér 'andanum. Stórir vöðvar hryssunn- ar hnykkluðust undir gljáandi húðinni. Rory sló laust í hana, og hún lyfti sér til stökksins. Eitt augnablik bar þau við rökkvaðan himininn. Hryssan sveif fagurlega yfir grindurnar. — Flott, sagði Gordon. og Brigid heyrði, að Rory hrópaði upp yfir sig af fögnuði. Henni létti, en brá svo heldur en ekki í brún. Hryssan hnaut — annar framfótur- 28 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.