Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 38

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 38
Viökvœmar skilnaÖarkveÖjur SMÁSAGA EFTIR GRIZEL GRAHAM ÉG BÝST við að ég haíi gert mér ljóst, að við værum skilin að skiptum, jafnskjótt og ég sá Wendy í örmum Páls. Það var dásamlegan sumarmorg- un — einsog oft á undan heitum degi. Ég kom inn úr garðinum til þess að vita, hvort nokkur leið væri að fá Pál í gönguferð um skóg- inn. Iíann vaf ekki í vinnustof- unni svo að ég hélt áfram inn í borðstofuna; og þar voru þau, Páll og Wendy, höfðu auðsjáanlega gleymt stað og stund í hvors ann- ars örmum. Ég stóð i dyrunum eitt hræðilegt andartak, snéri mér síðan undan og flýði, áður en þau urðu mín vör. Þetta var fyrir mánuði síðan. Allan mánuðinn hef ég reynt að sannfæra sjálfa mig um að þetta hafi einungis verið hræðilegur draumur, að við myndum halda áfram að lifa saman eins og áður. En það hefur verið árangurslaust. Innan lítillar stundar kemur vagn- inn, og ég fer burt nreð honum — fyrir fullt og allt. Ég hef aðeins tíma til að ganga um húsið, líta inn í allar stofurn- ar, þar sem ég hef verið svo ham- ingjusöm, og kveðja. Fyrst er anddyrið það er ekki stórt — sumir myndu ekki nefna það slíku nafni, en það hefur ver- ið mér kært síðan fyrsta daginn, sem ég kom hingað. Það var vet- ur og við Páll höfðum ekið frá Lancashire í blindhríð. Það var orðið áliðið þegar við komum. Páll renndi sér niður úr ökusætinu og kom og opnaði vagnhurðina fyrir mig. Ilann tók mig í fangið, man ég, og hvíslaði í eyra mér: „Það má ekki láta litla stúlku, eins og þig, vaða snjóinn upp í mitti“, og hann bar mig upp stíg- inn inn í húsið, kyssti mig á ennið og setti mig niður. 32 HEIMILISBITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.