Heimilisritið - 01.05.1947, Page 39

Heimilisritið - 01.05.1947, Page 39
Þegar þú hefur séð maiminn, sem þú elskar, í faðmi annarrar stúlku, — hvað geturðu þá ann- að en farið frá honum? Ég geri ráð fyrir að anddyrið hafi verið kalt, dimmt og dapur- legt, en mér fannst það eins og sjálfur himinninn — Þetta var heimili mitt. Jæja, þessir dagar eru liðnir. Enda þótt Páll hafi ætíð sagt, að borðstofan væri bezta herberg- ið í húsinu, hefur mér aldrei fallið hún vel. Leðurstólarnir eru of hál- ir til þess að vera þægilegir, og rispur og blettir sjást of greinilega á þeim, og dökkbláa gólfteppið er all'tof viðkvæmt fyrir óhreinind- um. Þess vegna var ég aldrei full- komlega ánægð með hana. Auk þess er síminn í borðstofunni, og nú upp á síðkastið hefur hann hringt og hringt án afláts og minnt Pál á að „gera nauðsynlegar ráð- stafanir“. Það var líka í borðstofunni að ég sá Wendy í fyrsta sinn. Ég hafði að vísu séð hana tilsýndar áður, þegar ég var með Páli í Mognton, HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.