Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 47
sem sótti nú gegn okkur norðan úr Belgíu. Sjóliði, sem var á sigl- ingu með fram ströndinni um kvöldið, bjargaði þerm liermönn- um af fleka. Hann sá elda brenna eins langt og augað eygði með fram Belgíuströnd, fjóra stórelda logandi í Dunkirk, og tuttugu til þrjátiu mílna langa röð af skipum meðfram ströndinni, við herflutn- inga. Víða voru stórar svartar olíu- rákir á sjónum, þar sem skip og flugvélar höfðu sokkið. Það er tal- ið að um 38.000 hermenn hafi ver- ið fluttir þennan dag. Þegar tillit er tékið til brimsins og hinna miklu loftárása, er þetta fremur góð út- koma. Tjónið hafði verið gífurlegt. Þrem tundurspillum og fjórum her- flutningaskipum var sökkt, átta skip önnur ýmist sukku eða skemmdust stórkostlega, og ellefu löskuðust af flugvélasprengjum, og þurftu tafarlausa viðgerð. Loft- vogin var stígandi. Veðurfregnir utan af hafi sýndu, að von gat verið um lygnari sjó með morgn- inum. Fimmtudagur, 30. maí. Veður var batnandi. Golan var orðin austlæg og brimið var hætt. Verkfræðingarnir gátu nú farið að smíða bryggjur úr fjörunni út í sjó. Þeir byggðu þær úr hermanna- vörubílum, og öllu því árefti, bút- um og braki, sem hendi var næst. Þessar bryggjur gerðu mikið gagn fyrir þá hermenn, sem voru að fara um borð í smábátum. Þessir smá- bátar gátu lagst að hliðinni á þeim, svo að hermennirnir þurftu ekki lengur að vaða upp undir hendur við að kornast upp í bátana. Sjó- liðsmennirnir, sem störfuðu í fjör- unni,og höfðu staðið í sjó í þrjá daga, fengu nú aðstöðu sína lítið eitt bætta. Nokkur af smærri flutn- ingaskipunum reyndu að leggjast að þessum bryggjum. En það gafst ekki vel. Bryggjuhausarnir voru ekki nógu stöðugir til að þola þungann. Uppfinningar voru reyndar þarna við ströndina. Kaðl- ar voru sóttir. Ýmsar aðferðir voru reyndar til þess að draga frá landi i einu stórar lestir af bátum, sem voru bundnir saman með dráttar- taugum. Nokkrir formenn reyndu þá aðferð að sigla smærri skipum beint upp í fjöruna. Síðan var stærri skipum siglt upp að skutn- um, og hermenn notuðu smærri skipin eins og landgöngubrú út í hin stærri. Þetta heppnaðist stund- um, en mistókst líka stundum, eft- ir aðstöðu og úrræðum þeirra, sem við það unnu. Sjómenn okkar, eins og raunar sjómenn allra þjóða, eru snarráðir og úrræðagóðir menn. Aðstaða Brezka meginlandshersins með vinstri arm sinn varnarlaus- an og opinn eftir uppgjöf Belga, krafðist allrar þeirrar hugkvæmni og snilli, sem með þjóðinni bjó. Skipsskrokkarnir, sem sukku HEIMILISRITIÐ 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.