Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 51
Leyndarmálið Stutt smásaga eftir Cyril Plunkeit ÞAÐ VAR skemmtilegt í hring- leikhúsinu. Einkum þótti henni gaman að fíflunum. En meðan hún var að hlægja að þeim hvarflaði hugurinn skyndilega annað: Mund- irðu ejtir því að segja, hvenœr bamið œtti að já að borða? Tólcstu það nógu greinilega jram? Henni varð órótt, en reyndi þó að rifja þetta upp fyrir sér, jafnframt því sem hún reyndi að láta Jim ekki verða þess varan, svo að allt færi ekki út um þúfur. „Þet'ta er dásamlegt, alveg óvið- jafnanlegt, Jim“, sagði hún. Hún þurfti ekki að bæta við: að vera hérna hjá þér — sjá fílana, hest- ana, línudansarana og það allt; hann myndi skilja við hvað hún átti. „Ég myndi ekki áræða að vera þarna uppi, nema net væri strengt undir“, sagði Jim. Henni fannst hún vera lítil og smávægileg. Þetta var annað fyrir hann, en að vera á vígstöðvunum — hann, sem hafði verið í flughern- um í Singapore, þegar sú borg féll, og var nýkominn heim. Nú voru þau á leiðinni út með fólkstraumn- um. Hann var mjög hávaxinn og grannur í einkennisbúningnum, sólbrúnn og alvarlegur á svip. Hjarta hennar sló óreglulega, þeg- ar hún leit á hann. „Eigum við að líta inn í veit- ingasalinn, vina mín?“ sagði hann. „Eða ertu þreytt?“ „Er ekki orðið heldur áliðið?“ Hann leit á úrið. „Tíu mínútur gengin í ellefu. Svöng? Eigum við að fá okkur eitthvað að borða?“ „Nei, þakka þér fyrir, Jim“. Svo fengu þau sér bíl, og hún Hann ýtti henni gætilega niður í stól og tók utan um hana. v__________________________j HEIMILISRITIÐ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.