Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 53

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 53
þjónustunni. „Vina mín, gæfan fylgi þér“, sagði hann. „Og þér sömuleiðis, Jim“, hvísl- aði hún. Hún veifaði — bara einu sinni. Lestin var farin að hreyfast. Hún sneri sér undan og reikaði í spori, þegar hún fór aftur upp í bílinn ... Freddi opnaði dyrnar geispandi. „Barnið?“ spurði hún fljótt. „Sefur eins og selur“. Hún varð að sjá það sjálf. Pel- anum hafði verið gerð góð skil. Hann var tómur. Og í örmum barnsins lá bangs- inn. Freddi stóð í dyrunum og horfði á hana. Hún læddist á tán- um út úr svefnherberginu og lok- aði á eftir sér. „Jæja?“ sagði hann. „Hann er farinn“. Hendur henn- ar skulfu, og hún spennti greipar. ,,Hann fór með miðnæturlestinni“. „Sagðir þú honum það ekki?“ Rödd Fredda var annarleg, næst- um ásakandi. Hún sagði: „Freddi, ég gat það ekki! Það var einhvern veginn ekki hægt — þetta var allt svo eðlilegt, þegar ég hitti hann í kvöld. Hann ætlaði að hringja til mín — í gamla símanúmerið mitt. Hann hafði útgönguleyfi — að- eins í dag — og Freddi, Jim hefur hugsað um mig allan timann. Ég gat ekki sagt þér frá öllu í sím- anum, en ég — ég hef verið hon- um mikils virði, Freddi“. Hún grét og reyndi ekki að leyna því. „Ég hef verið honum eitthvað heilagt, sem hann hefur geymt í huga sér“. Freddi horfði hálf undrandi á hana. „Skilurðu það ekki?“ sagði hún. „Ég gat ekki svipt hann því öllu í kvöld“. Hann ýtti henni gætilega niður í stól og lagði handlegginn utan um hana. „Það er allt í lagi“, sagði hann — og bætti svo við: „Það kom skeyti til þín, Sally. Ég opnaði það“. Hún tók við blaðinu og las: Ég hej verið kvœntur, Sally, nœstuví í háljt ár. Kom til að scgja þér það — en hajði elcki þrek til þess; þurjti þess ekki, eins og á stóð, sem betur jer. Þakka, hve góð þú varst. Veiztu, að þú varst með gijtingarhringinn þinn? Jim. Illkvittni ^ Hvers vegna situr Stalin alltaf á fremsta bekk, þegar liann fer í leikhús? — Af því að það er eini staðurinn sem hann hefur fólkið á bak við sig. HEIMILISRITIÐ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.