Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 67

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 67
TIL MINNIS fyrir •Vertu eins glaðlynd, snyrtileg og alúðleg við manninn þinn eins og þú varst á brúð- kaupsdaginn ykkar. Því fyrr sem þvottur þornar því fallegri verður hann. Þær flíkur sem þurrkaðar eru úti undir berum himni verða hvítari en hinar, sem þurrkaðar eru á þurrklofti. Það næst fljótt fallegur gljái á skó, ef þú hellir dropa af steinoiíu í skosvertuna. áður en þií byrjar að bursta skóna. I horni milli tveggja dvra, þar sem ekki er einu sinni rúm fyrir stól, er ágætt að láta smíða hornskáp sem mætti vera iokaður neðst en með opnum hillum ,að ^an og nota undir fagra muni. — Ef skápur yrði of dýr mætti festa þar smáhillur undir blóm eða aunað skraut. Silfurborðbúnað, sem ekki er notaður nema endrum og eins, má geyma í mjöli, þannig að ekki komist loft að honum. Þá fellur ekki á hann og hann er alltaf svo að segja tilbúinn til notkunar. Festu spegli innan á klæðaskápshurð- ina í fofstofunni. A vegg milli tveggja glugga er tilvalið að festa hillum undir postuiinsmuni eða aðra fagi’a hluti úr gler, leir o. fl. HEIMILISRITIÐ húsmóðurina Gætið þess vel að hafa eiturflöskur í læstum skápum eða þar sem börn ná ekki til þeirra. Hafið þær greinilegar merktar og stingið títuprjónum i tappann til frekara öryggis. Þegar höggva þarf íshellu í smámola, til notkunar í heimahúsum, er bezt að nota til þess stoppunál. Henn er stungið ofan í stóran ísmola og slegið á hana með hamri. Því nýrri og harðari sem íshell- an er því auðveldlegar tekst þetta. Ef glertappi hefur orðið fastur í flösku- stút má ná honum með ])ví að bregða seglgarni um flöskuhálsinn og núa því svo lengi og rösklega fram og aftur að stúturinn hitni. Þá losnar tappinn. Það kemur sér oft vel að láta hólfa skúffurnar í kommóðunni. Þurrkið aldrei þvott í upphituðu her- bergi. Flíkurnar verða óbragglegar, og sýklar, sem kunna að vera í þeim, marg- faldast í liitanum. Einnig getur andrúms- loftið í herberginu eitrast. Látið búrhnífinn aldrei vera þar sem sólin skín á hann. 011 bitjárn fá blá- leitan lit ef þau hitna mikið og það verður ekki hægt að láta þau bíta almennilega upp frá því. 61 \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.