Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 15

Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 15
Leonardo da Vinci Stutt æviágrip fjölgáfaðasta snillings sem uppi hefur verið EINN AF mestu snillingum heimsins, sem nokkurntíma hefur lifað á þessari jörð, var djúphyggju- hugvits- og lista- maðurinn Leonardo da Vinci. Þegar hann ólst upp lék hon- um allt í hendi og höfði, unz kalla mátti hann meistara 1 dráttlist, málaralist, vísindum, heimspeki, stærðfræði, bók- menntum, tónlist og frumlegum uppfinningum. Lang-þekktustu málverk hans eru hin heimsfræga „Mona Lisa“ og „Síðasta kvöldmáltíð- in“, sem flestir munu kannast við eða hafa jafnvel séð í ein- hverri útgáfu, þótt óvíst sé að eins margir þekki höfundinn. Af uppfinningum hans eru hjólbörumar kunnastar almenn- ingi. Litla flugvél smíðaði hann árið 1490, en þar sem hreyfill- inn var ekki fundinn upp fyrr en 400 árum síðar, varð ekkert V angamynd af Leonardo da Vinci. Teikningin er geymd í Windsorkastala. úr flugi, þótt öllum komi sam- an um, að eftir teikningum af henni að dæma, hafi hún verið rétt hugsuð og smíðuð. Neðan- sjávarskip hafði hann ennfrem- ur fundið upp, en kvaðst ekki vilja lýsa þeim, af ótta við að HEIMILISRITIÐ 13

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.