Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 16
hið illa eðli mannsins myndi taka þau í þjónustu sína og sökkva skipum og drepa áhafn- ir þeirra. Það var ekki fjarri lagi hjá honum. Leonardo da Vinci fæddist árið 1452 og yar óskilgetinn sonur Ser Pietro d’Antonio, nafnkunns ítalsks lögfræðings, og konu af lágum stigum er hét Catarina. Fæðingarbær hans hét Vinci, sem stendur í fögru fjallahéraði í Toskaníu. Faðir hans ól hann upp í Florence, sem þá var andleg miðstöð í- talíu, og sparaði ekkert til þess að mennta hann hið bezta. Hann varð allra æskumanna fríðastur og fyrirmannlegastur, og svo sterkur var hann, að mælt er að hann gæti beyglað saman venjulega skeifu með annarri hendi. Hljómlistarnæm- ur varð hann með afbrigðum, skemmtilegur í viðræðum og manna kurteisastur. Átti hann auðvelt með að afla sér vina allt til dauðadags. Fimmtán ára gamall fór hann að læra að mála hjá ágætum kennara, er Verocchio hét, en ekki leið á löngu þar til hann varð kennaranum fremri. Árið 1480 málaði hann fyrsta lista- verkið sitt, „Tilbeiðsla konung- anna“, en annars eru fáar full- gerðar myndir til eftir hann frá þeim tíma. Hann var upp- tekinn af óteljandi viðfangsefn- um, og hann hætti ógjarnan við neitt, fyrr en hann stóð jafn- öldrum sínum framar í því. Stundum gekk hann um sölu- torgin og keypti fugla í búri — til þess eins að sleppa þeim og sjá þá fljúga frjálsa burt. Og stundum staðnæmdist hann, fríður og prúðbúinn, og hélt ræður fyrir fólkinu um áhuga- mál sín. Árið 1483 flutti Leonardo frá Florence til Milan og gekk 1 hirðþjónustu Ludovico Sforza (II Moro). Þar var hann í sex- tán ár og gegndi ýmsum trún- aðarstörfum við hirðina, auk þess sem hann vann að kappi við ýms önnur áhugamál sín, þar á meðal 26 feta háa stand- mynd af Francesco Sforza, föð- ur Ludovicos. Hún átti að steyp- ast úr bronzi, en Leonardo lauk aðeins við frummyndina, áður en hann yfirgaf Milan, er Ludo- vico lét borgina af hendi við Frakka, árið 1499. Þetta var eitthvert glæsilegasta riddara- líkneski í endurreisnarstíl, en því miður eyðilögðu franskir hermenn það litlu seinna. Nokkrar myndir málaði Leon- ardo á þessum árum, m. a. snilldarverkið mikla, „Kvöld- máltíðin“, sem málað var sem veggmynd í Santa Maria delle- Grazie klaustrinu í Milan, en H HEIMILISRITIÞ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.