Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 28
ekki? Ef til vill vissi hún ekki hversu mjög hún þarfnaðist hennar. Hvers vegna hafði hún aldrei hugsað um þetta fyrr? Fara burt og leita að móður sinni, sem gæti varla verið langt í burtu, því hafði hún ekki oft fundið til návistar hennar? Þetta var dásamleg hugsun. Hún fyllti hana æsandi sælu. Það var rétt eins og Hans og Gréta, sem fundu leið út úr hinum dimma, óttalega skógi. Hún byrjaði að láta fötin sín í stóran, hreinan pappírspoka. Hinn kjólinn, litlu brúðuna, sem móðir hennar hafði gefið henni, varalit, sem hún hafði keypt í laumi og aldrei notað, nærföt og myndina á dragkistunni. Síðan vafði hún pokann inn í stóran, gráan pappír og lagði pakkann á borðið. Síðan tók hún sér penna í hönd og byrj- aði að skrifa bréf. Hún hikaði og hugsaði sig um. Augun döpr- uðust. Höfuðið seig niður á bringu. Hún lyfti því aftur, neri augun og hélt áfram að skrifa. Þegar faðir hennar kom gang- andi eftir götunni undir morg- uninn, sá hann ljós í herbergi Mörtu. Ef til vill hafði Kalla versnað. Hann greikkaði sporið. Eða ef til vill hafði Marta lát- ið ljósið loga af því hún var hrædd. Hún gerði það stundum, og honum gramdist það. Hann hljóp upp stigana. Hurðin var ólæst. Þegar hann kom inn í her- bergi Mörtu, sá hann hana sitja við borðið með höfuðið á hand- leggjunum. Þegar hann gekk að borðinu til að vekja hana, sá hann bréf með orðunum: ..Góði pabbi.“ Hann tók það, hallaði sér nær lampanum og las: Góði pabbi! Ég er farin að leita að mömmu. Mér gengur illa í skólanum, og ég er alltaf þreytt, og Kalli vill ekki skipta um föt, þegar hann leikur sér á götunni. Ég reyndi að bæta buxurnar hans, en það tókst ekki vel. Ég eyðilagði steikina og get ekki gert neitt vel. Ég ætla að finna mömmu, þá verður allt gott aftur. Ég hef reynt að vera eins og þú varst, þegar þú vai’st lítill, en ég get það ekki. Mér þykir það leitt. Ef til vill er það vegna þess, að þú varst drengur, en ég er bara lítil telpa. v Ég vona-------— Svo stóð ekkert meira. Hann bar hana að rúminu og tók af henni skóna, án þess að 26 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.