Heimilisritið - 01.01.1951, Side 33

Heimilisritið - 01.01.1951, Side 33
Og þú? Þú ert ekki hræddur við að koiná heim á svona ó- venjulegum tíma? A þetta að vera móðgun? Nei, einfeldningur, bara grín. Nei, sagði óþolinmóði þjónn- inn, og rétti úr sér eftir að hafa dregið gluggaskýlumar niður. Eg er hvergi hræddur. Eg er fullur af tiltrú. Þú átt æsku, traust og djobb, sagð'i eldri .þjónninn. Þú átt allt. Og hvérs saknar þú? Alls, nema djobbsins. Þú átt allt, eins og ég. Nei, ég hef aldrei átt tiltrú, og ég er ekki ungur. Komdu. Hættum þessu slúðri og lokum. Eg er félagi þeirra sem þykir ánægjulegt að sitja 1‘ram eftiiy inni í kaffistofu, sagði eldri þjónninn. Allra þeirra, sem ekki langar til að hætta. Þeirra, sem ekki vilja slökkva Ijósin ]>ótt nátti. Eg kýs að komast heim í rúm- ið. Við erum tvær ólíkar mann- verur, sagði eldri þjónninn. Það er ekki aðeii|s þetta með æskuna og traustið'. Hvert einasta kvöld hika ég við að loka, vegna þess að ef til vill er einhver á leiðinni, sem langar í kaffisopa. Bjáni, það eru kaffibarar opn- ir allar nætur. Þú skilur það ekki. Þetta héc er lireinn og bjartur staður, tivergi skortur ljóss, þægileg birta með skuggum undir lauf- greinum trjánna. Góða nótt, sagði yngri þjónn- inn. Góða nótt, sagði eldri þjónn- inn. Og nieðan hann slökkti raf- Ijósin og gekk út á götuna, hélt hann ræðunni áfrám og talaði við sjálfan sig: Auðvitað eru það ljósin, en staðurinn sjálfur verð- ur náttúrlega að vera hreinn og þægilegur. Músík er ekki nauð- synleg. Auðvitað er músík ekki nauðsynleg. Maður getur heldur ekki staðið' framan við eitthvert barborð án þes sað bíða tjón á virðuleik sínum, þrátt fyrir að annarra hressingarstaða er ekki völ þenna tíma nætur. Hvað skyldi hann háfa hræðst? Það var ekki hræðsla við eitthvað ákveðið'. Það var hræðsla við hræðshina. Þetta manni svo handgengna Eklci neitt. Það' var allt saman ekki neitt, og rnaður- inn sjálfur ekki neitt. Annað var það ekki. Og ljós var það sem vantaði, og hreinleik vantaði, og röð og reglu. Surnir lifa og hrær- ast í því miðju, og kenna þess aldrei, en haim vissi að þetta vár allt saman ekki neitt og ekki neitt og ekki ncitt og aftur ekki neitt — nada og nada og nada og nada og almáttugt nada. Vori nada, sem er í nada, hélt harm UEIMIbíSRITIÞ 31

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.