Heimilisritið - 01.01.1951, Page 36

Heimilisritið - 01.01.1951, Page 36
r Því miður cyðilagðist mcgnið af hclgiritum Forn-Egypta, cn niarg- ar draumaráðningar cru þó arfur frá þcssari merkilegu þjóð. F.ins og hclgiletur Egypta til forna crtt draumar táknmyndir, scnt færa okkur ýnts boð, cf við kunnum að skýra hið táknræna gildi þcirra. Okkur gctur cinnig hlotnazt vitmn cða vcfrctt í svefni, þcg- ar okkur cr hreinlcga skýrt frá einhverju, cða við sjáum það í sinni rcttu mynd. Draumarntr rætast mismunandi fljótt. Líkingadraumar gcta átt scr langan aldtir, en vitranir rætast vcnjulega fljótlcga. -Hinsvcgar bcr ávallt að hafa það í huga, að margir draumar cm marklausir órar, cinkum þcir scm mann dreymir fyrri hluta nætttr, því að þcir blandast oft viðfangsefnum vökulífsins. Hafirðu t. d. unnið í blómagarði þínum við að vökva blóm, cr ckkert mark tak- andi á því cf þig drcymir blóm um nóttina. —- Draumurinn cr því aðcins líklcgur ti! þcss að vcra táknrænn, að hann bvggist ckki á áhrifum frá vökulífinu. Það cru fyrst og frcmst þcir draumar, scm ckki ciga rætur sínar að' rckja til ncins, cr komið hefur fyrir þig síð- ustu daga, scm líklcgir cru til að hafa táknrænt crindi til þín — að- vörun cða framtíðarspá. Hcr fcr á cftir l.mg stærsta og ýtarlcgasta safn draumaráðninga, scm gcfið hcfur vcrið út hcr á landi. Em ráðningarnar þýddar og samræmdar úr fjöldamörgum bókum um þctta cfni, margar byggð- ar á ævafornum sannindum cn sumar á nýrri rcynslu. Og þótt sum- ir taki cf til vrill ckki mark á þcssum ráðningum, þá ættu þeir samt að gcta haft gaman af að athuga, hvað talið cr að draumar síðustu nætur tákni. ★ Á. — Drcynu mann á cða fljót mcð tæru vatni og björtu yfirborði, boðar það gælu og gengi. F.f yíirborðið er úfið og vatnið gruggugt cða óbrcint, táknar það crfiðlcika, sem þcr mun tak- ast að yfirstíga um síðir. Einriig gæti það merkt ósamlyndi, við eirihvcrja af þínunr nánustu (Sjá Valn). ÁBÓTI. — Ef þig dreymir ábóta, mun þcr bráðlcga gcrt tilboð, 34 HEIMIUSRITID

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.