Heimilisritið - 01.01.1951, Page 39

Heimilisritið - 01.01.1951, Page 39
c að bíða lítilsháttar tjón. Hn scrtu sck(ur) cr það slæmur fynr- boði. ALDINGARÐUR. — Drcymi þig að þú lcsir aldin af ávaxtatrjám, boðar það pcninga. Séu ávextirnir grænir rætist draumunnn ckki að sinni. Sjá trc mcð þroskuðum ávöxtum boðar auðugt gjaforð. ALDUR. — Lf þig drcymir að þú scrt orðin gömul cða gamall, boðar það kornungum xttingjum þínum vcikindi. Annars eru draumar varðandi aldur þinn oftast áminning um það, að þú átt að vera ung(ur) í anda. ÁLFAR. — Ef ungn stúlku drcymir álfa cða huldufólk, mun hún giftast ung og hljóta gott gjaforð. Kvcnfólki cru slíkir draum- ar ávallt fyrir góðu, cn karlmöimum síður, cinkum cf álfarnir cru kvenkyns. ÁLFT. — Að drcyma fagra álft cr fyrir auðxvum, virðingu, góðn stöðu og xvintýralitlu iífi. Stundum cru álftir látnar tákna kvcnfólk, og cru þá álftafjaðrir fyrir ástarbrcfi, hcyra svana- söng fyrir vondu og að sjá svartar álftir fyrir sorg. ÁLL. — Ef þig drcymir þcssa mjóu fiska máttu búast við því að þú þurfir að strita mikið um ævina. Ef þér finnst állinn vcra dauður, niuntu að lokum sigiast á erfiðum vandamáhim. AI.I.SNÆGl IR. —• Ef þig drcymir um allsnxgtir, munu núverandi áform þín hcppnast og þér mun ganga greiðlcga á xvibraut þinni. ALTARI. — Það eitt að sjá altan í draumi cr fynrboði brúðkaups alveg á nxstunni. En að krjúpa við altari cr oft fyrir mótlæti cða veikindum. Að horfa á hjónavígslu fyrir altari cr aðvörun til drcymandans, um að hann ætti að bxta íáð sitt. ALUR. — Ef þig dreymir þctta verkfæri, máttu ganga út frá því, að heppni frcmur cn hxfilcikar munu ráða framríð þinni. ALÞINGI. — Ef þig dreymir Alþingishúsið, munu fjölskyldudeil- ur vcrða svo hávxrar, að þxr fá illan enda, þótt þér sé ekki um að kcnna. (Framhald i nœsta hefti) HEIMILISRITIÐ 37

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.