Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 42
upp á gamlan kunningsskap, svo Tilbaki varð að takast á hendur ferð í spítala. Þá var ekki um annað að gera fyrir hana, en að skipta um höfð- ingja. Hún flutti til Pereira, og hafi Tilbaki vanrækt að kenna henni nokkuð, hefur hún áreiðanlega kynnzt því hjá honum. Jæja, en Jenny arkar sem sagt inn til Tilbaka, með pels og allt sitt hafurtask og stillir sér upp við dyrnar eins og hún væri drottningin af Saba. Til- baki brosir undrandi. „Hverju skal þakka heiður- inn?“ segir hann. „Fjandi lít- ur þú vel út, Jenny. Þú ert rétt eins og hérna áður fyrr. Hvað hefurðu fyrir stafni hér í borg- inni?“ „Það skaltu strax fá að vita, Tilbaki," segir hún. Hann gefur hemri óblandað gin og glápir aftur í spegilinn, og lagfærir fína slifsið lítið eitt. Hann er afar ánægður með sjálfan sig. Maður á aldrei að elta kvenmann, hún kemur til- baka af sjálfu sér, er eitt af kjöroi’ðum hans. Það er gamla sagan, hugsar hann. Jenny er eins og allar hinar. Hún getur blátt áfram ekki án hans ver- ið. Svo segir hann: ,,Jæja, Jenny, hvað er um að vera?“ 40 Hún drekkur ginið sitt, áður en hún svarar: „Pereira verður sleppt út í dag.“ Tilbaki blístrar hissa. „Þú segir ekki satt? Nú, svo þeir sleppa honum úr steininum, leppalúðanum. Og hvað svo?“ „Hann hringdi til xnín í morg- un,“ heldur Jenny áfi’am, „og sagðist koma til Chicago í kvöld, og spurði hvort ég gæti útvegað hei’bergi í kyrrlátu gistihúsi, svo hann hafi ein- hvei'n samastað, meðan hann hann geri smávegis viðskipti, áður en hann dragi sig tilbaka. Hann er að verða leiður á basl- inu, og auk þess veit hann vel, að nokkrir ykkar vilja gjarnan fá færi á honum, m. a. þú, Til- baki.“ Tilbaki kinkar kolli upp með sér. „En til hvers kemur hann þá hingað?“ spyr hann. Jenixy glottir. „Til að ná í dálítið af aurum, auðvitað. Ef þú veizt það ekki, get ég sagt þér, að hann á 200.000 dollai’a geymda í banka- hólfi héi’na.“ Tilbaki blístrar aftur og hugsar svo að brakar í. Jenny heldur áfx'am: „Hann sagði mér frá öllu í símanum. Hann kemur hingað klukkan sjö og fer beina leið í gistihúsið. Þar á ég að hitta HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.