Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 50
En snúum okkur aftur að efn- inu. Hafið þér umboð til að ráða málinu til lykta við mig?“ „Eigið þér við umboð frá for- stöðukonunni? Það get ég feng- ið hvenær sem er, en kvittun frá mér er fullnægjandi, þess vegna var ég einmitt send. Ég er líka kunnugust málinu frá Önnu sjálfri. Hún trúði mér fyrir öllu. Ef læknirinn óskar eftir nánari upplýsingum, get ég strax sagt frá ...“ Hjúkrunarkonan var orðin dálítið hávær fyrir munn Önnu, og læknirinn þaggaði ákaft nið- ur í henni. Hann lauk upp skúffu í skrifborðinu. „Já, þá held ég að bezt sé að gera út um þetta strax .. . með ávísun, er ekki svo?“ „Eins og læknirinn kýs. Það er þá fyrst átta ára uppeldi á hælinu ... ef ættleiðingin er útilokuð. Forstöðukonan áleit, að sex hundruð krónur á ári væri ekki of mikið.“ „Nei, það verður víst ekki sagt ... alls ekki, það verða þá 4800.00 krónur ... við segjum þá slétt 5000.00.“ „Já, og svo er það áframhald- andi uppeldi stúlkunnar og menntun. Við höfum hugsað okkur, að láta hana læra hjúkr- un. Eða ef til vill óskar lækn- irinn annars?“ „Nei, nei, hreint ekki ... hjúkrunarstarfið er göfugt, og ... jæja, það yrði þá segjum við ..." „Og svo er það útförin, hún ætti, vegna barnsins, að vera eins virðuleg og ...“ ,.Já, auðvitað. Hvað haldið þér, að þetta verði mikið í allt? Þetta þekki ég svo lítið, að ég á bágt með að ákveða ...“ „Forstöðukonan áleit, að tíu þúsund í eitt skipti fyrir öll væri hæfilegt.“ „Já, já — þó segjum við það. Og þá er málinu þar með lok- ið . .. ég á við ...“ „Læknirinn getur verið alveg öruggur. Þér skuluð ekki verða fyrir neinu ónæði af okkur. Og svo sendum við lækninum dag- bókina ... eða óskið þér, að Anna hafi hana með sér 1 gröf- ina?“ Læknirinn hugsaði sig ofur- lítið um. „Nei, það er bezt, að senda mér hana ... en poste restante.“ LÆKNIRINN rétti konunni ávísunina, hún fékk honum kvittun, skrifaða á bréfsefni spítalans. „Heilsu- og hvíld- arhælið ,,Friður“, Klein Marknov“, stendur á því. Hún stóð upp. „Verið þér sæl- ir, læknir. Og þakka yður fyrir skilning yðar og lipurð.“ „Minnist ekki á það ... og 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.