Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 51
svo munið þér að senda bókina ... poste restante, merkt A. F.“ „Ég skil ... A. F.: afbragðs faðir.“ Anton Fröhlich læknir varð dálítið vandræðalegur. „Jú, jú, það myndi ekki allir feður bregðast svona vel við, oftast verður að snúa sér til lög- reglunnar og málflutnings- manna til að ná rétti sínum. Ég má víst leggja fallegan blómsveig á kistu Önnu? það skal standa á honum: frá A. F. En ég hafði næstum gleymt að samhryggjast yður!“ „Samhryggj... nú, já, þakka, þakka. Og svo sendið þér bók- ina til póststofunnar hérna.“ „Það skal gert strax. Sælir ... og drottinn blessi yður.“ Nokkrum dögum síðar, þeg- ar Frahk Ris augnlæknir hleyp- ir seinasta sjúklingnum inn til sín, er það kona í hjúkrunar- búningi. Hann lítur vingjam- lega til hennar og býður henni sæti. „Jæja, hvað er svo að aug- unum?“ „Ekkert ... ég kem nefnilega ekki fyrir sjálfa mig. Það er dálítið erfitt að segja frá því, læknir. Ég kem með hinztu kveðju frá Önnu.“ „Frá hvaða önnu?“ „Já, læknirinn kannast ekki við eftimafn hennar nú. Það fíEIMILISRITIÐ eru, að því er ég bezt veit, fjórt- án ár síðan læknirinn kvænt- ist.“ „Já, það er öldungis rétt. En hvað kemur það við kveðjunni frá Önnu?“ Svo kemur öll sagan um hina látnu Önnu, og þegar læknirinn hefur hlustað á hana, án þess að grípa fram í, brestur hún í grát. Læknirinn horfir fyrst á hana með hluttekningu, svo slær hann í borðið, brosir, sprettur upp, opnar dyrnar inn í setustofuna og kallar: „Komdu hingað, Margit, flýttu þér, ég þarf að segja þér óvænt tíð- indi!“ Hann skundar ljómandi af gleði til hjúkrunarkonunnar, sem þurrkar sér um augun, furðu lostin. „Ég get sagt yður, að meiri gleðitíðindi gátuð þér ekki fært,“ segir hann. „Hjónaband okkar er því miður bamlaust, og við höfum lengi óskað að ættleiða barn. Það eina, sem hefur aftrað okkur, er áhættan við að taka börn ókunnra for- eldra ... erfðaeiginleikar og þessháttar ... og svo komið þér eins og sendiboði frá himnum. Drottinn minn, Anna blessunin- in, já, hún var sannarlega góð og göfug manneskja ... hugsa sér, að hún skyldi eignast bam ... og mig grunaði ekkert ... hún 49 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.