Heimilisritið - 01.01.1951, Page 53

Heimilisritið - 01.01.1951, Page 53
HÁRIÐ DÖKKNAR — GULIR FINGUR Sp.: i. Eg hafði ljósgult hár, cn það cr alltaf að dökkna. Er óskaðlcgt að lýsa það með „brintoverilte"? 2. Ég reyki svolítið, cn fingurnir á mér vilja strax verða gulir. Hvað á ég að gera við því? 3. Hvcrnig cr skriftin? Jóscfína. Sv.: 1. Það ætti að vcra óhætt fyrir þig að lýsa hárið á hárgreiðslustofu. Þú gætir tckið það fram, til vonar og vara, að þú viljir ekki hafa „brintoveriltið“ sterkt og að það megi ckki vera lengi í hárinu. 2. Það cr ofur cinfalt að venja sig á að halda sígarettu þannig, að rcykurinn leiki ckki um fingurna. Þá gulna þeir ekki heldur. Annars hcfur fcngizt sér- stakur steinn, svokallaður „pimpsteinn" í lyfjabúðunt og víðar, sem hægt er að nudda fingurna með, svo að gulan hvcrfi. 3. Skriftin er mjög fallcg í alla staði. VÖRTUR Hvcrnig á ég aS ná af mér vörtnm? spyr ,,Æsknmaðnr". Smyrðu vaselíni umhverfis vörtuna og vættu svo vörtuna mcð sterkri upp- lausn af „natric acid“; þú getur notað til þess ydda eldspýtu. Upplausnin má ekki vera lengur á vörtunni en tíu mín- útur. Vaselínið varnar citrinu að brcnna hörundið umhvcrfis vörtuna, ef það drýpur af henni. Flein aðferðir má hafa, sem ég hcf áður bcnt á. KROSSGÁTURÁÐNINGAR Þ. Þ. spyr um ýmislegt varSandi krossgátnráSningar, og hvort tekiS sé tillit til frágangs þeirra. Bezt cr, ef sendandinn skrifar ráðn- mguna á svipaðan hátt og hún er prentuð í hverju hefti, og þá á sérstaka pappírsörk, helzt á ritvél. Áð vísu hafa ýmsir þá aðferð, að rífa aftasta blað- ið úr heftinu og scnda það afgrciðsl- unni i umslagi, þegar þcir liafa ráðið krossgátuna, cn oft er þá erfitt að geta sér til um suma stafina og keniur það þá sendandanum í koll, cins og geftir að skilja. Yfirlcitt ætti fólk að hafa þann sið að skrifa tipp ráðninguna, í hvcrt sinn, sem það hefur lokið við hana og scnda hana tafarlaust afgrciðslunni. Öll timslögin eru rifin upp og innihald þ'eirra atlnigað, svo að cf menn vilja koma cinhverjum skilaboðum til af- greiðslunnar eða ritstjórans, þá cr tilvalið að láta þau fylgja krossgáturáðningunni. Einkum er vcl þegið að heyra álit les- endanna og uppástungur varðandi cfni ritsins. NAGAR NEGLURNAR Sp: 1. Kæra Eva. Ég hef þann ljóta ósið að naga á mér neglurnar Geturðu ekki gefið mér citthvert ráð við því? 2. Hvernig á að beygja „Leifur“? 3. Hvemig er skriftin? P. HEIMILISRITIÐ ■r)I

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.