Heimilisritið - 01.01.1951, Side 56

Heimilisritið - 01.01.1951, Side 56
horfendur aá cfansi okkar, en kærðu þig kollótta um það“, sagði Hilary, er hann fylgdi Joan inn í setustofuna. „Þú crt vön að vera töfrandi ntiðdepill hvar scm þú kcmur, svo að aðdáun nokk- urra veslings villimanna vcldur þér varla óþægindum?“ „Hreint ekki“, svaraði Joan, „en ég hélt að það væri ckki ætlun þín, að við héldurn sýningu fyrir þá“. „Það crt ckki þú, heldur grammó- fónninn, scm drcgur atltyglina að sér“, svaraði Hilary og fór að ýta húsgögn- imum út að vcggjunum. Joan stóð og horfði á hann, huykl- aði brúnirnar og sctti stút á varirnar, mcðan liann lcitaði í plötubunka eftir þcssari cinu plötu, scm hann vildi finna. Hann lét hana gætilcga á os setti grammófóninn í gang. Hann brosti, og augu hans voru óvcnju skær, cr hann sncri sér að Joan og bauð hcnni upp nreð tigulcgri hneygingu. „Vcitist mér sú ánægja?“ Hann lagði hægri arminn utan um hana, og áð- ur cn Joan vissi af, voru þau farin að dansa unt hcrbergið cftir danslagi, scm hafði vcrið landplága, fyrir hálfu ári, bæði í Evrópu og Ameríku. „Manstu nú eftir því?“ spurði Hilary, en hún svaraði ckki. Minningarnar streymdu í liuga hennar. Minningar um það, scnt skeð hafði, hugsunin um hvcrnig þetta hefði gctað orðið, blönduð óttanum um hvcr cndirimj ntyndi ciginlcga vcrða á þessu ÖII14. „Da capo!“ hrópaðí Hjlary af ung- æðislcgri hrifningu, þegar platan var á cnda, og hann flýtti sér að sctja gramm- ófóninn aftur í gang. „Eg hcld ég dansi ekki meira“, sagði Joan. Áhorfendurnir, scm góndu á þau að utan, höfðu óþægilcg áhrif á hana. „Jú, við skulum dansa lagið einu sinni cnn“, sagði Hilary. „Ég skal scnda þá innfæddu aftur í sína eigin vcizlu og vara þá við því, að húsið er tabu til sólarupprásar á morgun. Þú dansar dásamlega eins og alltaf, Joan, og mcr finnst við dansa ágætlega sam- an“. Þcgar platan var búin, stöðvaði Hil- ary grammófóninn. Hann gckk út og sagði nokkur orð til eyjarskeggja, scm undir cins drcifðu sér og hróptiðu citt- hvað til „þcjrra, er líktist heillaóskum cða kveðjum. „Komdu hcr út, Joan, og sjáðu þcg- ar tunglið kemur upp“, kallaði Hilary, cr raddir cyjarskeggja voru hljóðnaðar. Eftir augnabliks hik, gckk Joan út á svalirnar til hans. XI „Þetta er brúðkaupsnóttin okkar ...“ ÞAÐ VAR svartamyrkur, og skyndi- lcga virtist allt dottið í dúnalogn. Þung- ír tónar trumbunnar frá þorpi hinna innfæddu virtust aðcins undirstrika kyrðina á svölunum. Stjörnurnar blik- uðu sem örsmáir ljóshncttir á dimm- um flauelsbláum himninum, og langt úti við sjóndeildarhring, þar sent him- inn og hafsbrún mættust, var daufur bjarmi, scm boðaði komu tunglsins. Töfrar kvöldsins altóku Joan, er hún 54 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.