Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 62
loan rak ósjálfrátt npp óp, og sneri sér snögglega viS. í það, opnaði hún dyrnar og læddist á tánum inn í setustofuna, sem var að hálfu leyti uppljómuð af tunglsljósi. Hún læddist að svefnherbergisdyrum Hilarys. Þar stanzaði hún og hlustaði. „Ég cr mjög hreykinn", hljómaði rödd Hilarys fyrir aftan hana, og Joan rak ósjálfrátt upp óp, og sneri sér snögg- lega við. Joan hafði ekki tekið eftir Hilary, sem setið hafði í hvíta stólnum úti á svölunum, en hann hafði heyrt hana korna út úr herbergi sínu og þá Iæðst inn í stofuna til hennar. „Fyrirgefðu, kæra, ef ég hef gert þér hverít við“, bætti hann við og lagði arminn utan um Joan. „Þetta var meira en ég þorði að vona, Joan. Eg bjost ekki við að þú kæmir sjálfviljug að dyr- um mínum, eftir að hafa áður hrint mér burtu frá þér. Ég er glaður yfir, að þú skyldir hlýða raust ástannnar.“ „Nei, nei, ég —■ ég var alls ekki á leið til herbergis þíns“, stamaði Joan. „Ég — ég var bara að hlera eftir því, hvort þú svæfir, — og —• og — „Og þá fannstu, þér til ánægju, að brúðgumi þinn beið glaðvakandi“, sagði Hilary, þegar hún þagnaði hálfringluð. Hann dró hana að sér um leið og hann sagði þetta og reyndi að kyssa hana, en Joan streittist á móti. „Nei, nei, ég vil ekki að þú kyssir mig“, stundi hún. „Það var aðeins ætl- un mín að sleppa í burtu frá þér. Ég ætlaði að strjúka. Slepptu mér!“ „Alltaf sami þráinn og sami leikara- skapurinn", sagði Hilary og hló glettn- islega, um leið og hann dró hana að sér og kyssti hana. „Ætlastu til þess að ég trúi því, að þú hafir komið hing- að inn, af þvf þú vildir losna í burtu frá mér? Játaðu nú að þú berjist á móti mér, af því að ég sagði áðan að mót- spyrna eggjaði mig einungis. Játaðu nú að þú óskir að verða mín“. (Framh.) 60 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.