Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 63

Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 63
Ur einu í annað Jean Simmons, sem lék Oplielia í kvik- myndinni ,,Ham!et“. liefur nú verið rúðin til langs tíma hjá kvikmyndajarlinum Jo- sepli Rank. Hún er talin lík Vivian Leigh í sjón, konu Laurence Olivers, ]>ess sem lék Hamlet sjálfan. * Sjúklingurinn: — O, bara að ég gÆti dáið —7 Lœknirinn: — Eg geri það sem ég gei —/ Rakablettum og ryðblettum má ná af silfurmunum með bví að þvo blettina upp úr volgu ediki, skola þá upp úr hreinu vatni og þurrka síðan vel, helzt með sagi. * Hún: Það varst þú, sem endilega vildir ná í mig. Geturðu sagt, að ég hafi verið að eltast við þig? Hann: Nei, en gildran eltir heldur aldrei mýsnar, þótt hún veiði þær samt. * ' Samrceður eiga að vera í líkingu við tennisleik, þar sem maður endurvarp- ar slfellt knetti mótleikarans; ekki t líkingu við golfleik, þar sem maður heldur alltaf áfram að slá sinn eigin kn'ótt. Kay Ingram. * Hún: Það er svo dimmt hérna inni, að maður getur ekki einu sinni fundið á sér munninn. Hann: Má ég hjál-pa yður við að leita hann uppi, ungfrú? * Vaxdúkar skemmast, séu þeir þvegn- ir upp úr heitu vatni eða sterkum efn- um, svo sem sóda eða terpentínu. Hún: Þér álítið kannske að ég sé of ung til að gifta mig? Hann: Nei, þvert á móti, ungfrú. * Gloria Swanson, ein af glæstustu stjöru- um þöglu myndanna, er nú farin að leika aftur. Fyrsta myndin er „Sunset Boule- vard“. Hún hefur sagl, að hún sé mjög hrifin af hinni sönnu fegurð filmdísanua nú í dag, en kveðst þó vera eipi hrifnari af því, að þær hafi líka fegurð og gæði í hjarta sínu. Hinsvegar furðar hún sig á því, að þær skuli ekki gera sér rneira far um að vera skemmtilegri og ])ersónu!egri en þær eru. # Hann: Eg fœ meira ímyndunarafl og hugsanir mínar verða skýrari, þegar ég reyki. Hún: Hvað er langt siðan þér vönd- uð yður af tóhaki? * Látúnskatla og önnur ílát, sem sjald- an eru notuð, skal þvo vel upp úr ediki og salti, áður en þau eru notuð. Þá er engin hætta á því að óhreinindi verði eftir. # Templarinn: Hvernig stendur á þvi, að þér drekkið svona, Jón minn! Jafn- vel skynlausar skepnur hafa vit á þvi, hvenœr þær eiga að hætta, þegar þær drekka. Jón: Já, þegar ég drekk vatn, þá veit ég lika hvenær ég á að hætta. * Indverjar eru skyldari okkur en Gyð- ingar, enda svipar goðasögunum úr hinni fornu Asatrú meira til trúarsagna Hindúa en Gyðinga. HEIMILISRITIÐ 61

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.