Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.01.1951, Qupperneq 66
Ráðninff á ágúst-krossgátunni LÁRÉTT: i. smári, 5 sýsla, 10. skari, n. starf, 13. ij, 14. list, 16. hark, 17. ot, 19. són, 21. sló, 22. klór, 23. klakk, 26. móar, 27. rit, 28. Frakkar, 30. urð, 31. aflað, 32. alinn, 33, ef, 34. ef, 36. liökti, 38. situr, 41. eta, 43. auðmýki, 45. aka, 47. kæli, 48. ranns, 49. staf, 50. Ari, 53. ann, 54. ra, 55. ekki, 57. ræsi, 60. ma, 61. róril, 63. sanna, 65. Arnór, 66. varna. LÓÐRÉTT: 1. sk, 2. mal, 3. árin, 4. ris, 6. ýsa, 7. stiý, 8. lak, 9. ar, 10. sjóli, 12. folar, 13. ískra, 15. talað, 16. hakka, 18. tórði, 20. nóta, 21. sóun, 23. kraftur, 24. Ak., 25. kaleiks, 28. fleka, 29. rifti, 35. sekar, 36. hali, 37. iðaði, 38. sýnir, 39. rata, 40, dafna, 42. tærar, 44. mn, 46. kanna, 51. ækin, 52. ásar, 55. err, 56. kló, 58. æsa, 59. inn. 62. óa, 64. na. Svör við dægradvöl á bls. 62 Bridge Austur lætur lauf kóng á tíu Vesturs og Suður tekur með ásnum. Ef allt er með felldu ætti nú að liggja alslemm á borðinu, en legan er bölvuð fyrir Suður. Þegar hann hcfur spilað út tveimur há- trompum sér hann, að Austur er með fjögur tromp. Hann er að hugsa um að taka þau strax, en áttar sig í tæka tíð, því að ef hann gerir það, og tígul gos- inn reynist valdaður, getur hann aldrei fríað tígulinn. Þá færi jafnvel svo, að hann fengi einungis níu slagi, í stað þess að hann þarf að fá tólf. Suður tekur því á tígul kóng og sér þá, að Vestur á engan tígul, svo að litlu munaði að illa færi. Suður getur nú leyft sér að halda áfram með tígul- inn, þar eð Austur er mcð bæði tromp- in, sem úti cru. Hann tekur þrjá þá hæstu og trompar svo þann fjórða í blindi. Þá kemur hann sjáfum sér inn á trompi, og nú er tígullinn orðinn frír, svo að Suður vinnur aoðveldlega. Það er talsverður munur á bví að vinna slemmu eða tapa þremur! Skák 1. Dci—07; K^3—e3; DC7—g3 2. Dci—07; pe4—03; DC7—c2 Bílakappakstur. Fyrst er þess að gæta. að í kappakstri eftir liringbraut, er saraa tala bíla á eftir einuni ])eirra sera á undan honura. Allir hinir bílarnir eru því bæði á undan og eftir þeim, sera við er íniðað. Það voru þrettán bílar í þessum kapj>akstri. að með- tölduin Gogga. Einn þriðji af tólf, plús þrír fjórðu af tólf eru þrettán — sera er svarið. Hvernig hljóðaði setningin? Það er of langt bil á milli fiskur og og og og og kjöt. Spurnir 1. 20. öld (1897—?) 2. 19. öld (1809—1892) 3. 11. öld. 4. 19. öld (1812—1870). 5. 19. öld (1809—1849). 6. 19. öld (1819—1880). 7. 9. öld fyrir fæðingu Krists. 8. 19. öld (1799—1837). 9. 1. öld f. Kr. (106—41). 10. 17. öld (1608—1674). HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykjavík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, simi 5314. — Afgreiðsla: Bækur og ritföng, Vegliúsastíg 7, sími 1651. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Hvert hefti kostar 7 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.