Heimilisritið - 01.02.1951, Page 13

Heimilisritið - 01.02.1951, Page 13
rækti svo samvizkusamlega í lífinu, annaðist móðir hennar, sem verið hefur kaldrifjuð kona og tillitslaus. Hinn rétti faðir Jeanne Poisson er álitið senni- legt að verið hafi Monsieur Lenormant de Tournehem, vold- ugur fjárplógsmaður. Monsieur Lenormant de Tournehem var það sem kallað var „landbún- aðarhershöfðingi", þ. e. hann hafði tekið að sér að innheimta skatta og skyldur fyrir konung- inn gegn ákveðnum hundraðs- hluta, og hafði efnazt sérstak- lega vel á fyrirtækinu. Hvort sem þessi heiðursmað- ur hefur verið faðir Jeanne eða ekki, þá er það víst að Madame Poisson, móðir Jeanne, var hon- um mjög handgengin og mikil vinkona hans. Og fullvíst er einnig það, að hann eyddi pen- ingum franskra skattþegna af mikilli rausn í uppeldi og menntun Jeanne Poisson. Hún hafði þá beztu kennara, sem falir voru fyrir peninga, til þess HEIMILISRITIÐ 11

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.