Heimilisritið - 01.02.1951, Síða 19

Heimilisritið - 01.02.1951, Síða 19
Hún otaði skammbyssunni milli rifja hans. „Standið upp!" sagði hún. I tungls- Ijósinu sá hún andlit bans, afmyndað af skelfingu. I læstum skipsklefa Smásaga um filmstjömu og mann, er var að flýja undan lögreglunni, eftir Graham Goss. ÞAÐ VAR uppátæki auglýs- ingastjórans hennar, að hún skyldi panta sér lúxusklefa og loka sig inni í honum alla leið- ina yfir hafið. New York blöð- in gerðu mikið veður út af þessu. Furðulegt uppátæki film- stjörnu! Lucille Devere ætlar að ferðast yfir Atlantshafið í læstum klefa! stóð í einni fyr- irsögninni, en annað blað sagði: „Kvikmyndastjarna mannfæl- in“. Það var kaldhæðni örlaganna, að það var ekki minnzt svo á hana í blöðunum, að ekki væri talað um tilfinningalíf hennar. Eftir síðustu mynd hennar skrif- aði einn gagnrýnandinn: Lucille leiddi okkur með heillandi raunsæi gegnum öll stig mann- legra tilfinninga. Hún opinber- aði í sjálfri sér sál Ameríku. Það var kaldhæðið, því að sál- arlíf hennar hafði verið svo vandlega rýnt og rannsakað, að hún var loks svipt öllum blekk- ingum og tilfinningum eins og ást, fórnfýsi, samúð og þakk- læti. Hún var nógu skynsöm HEIMILISRITIÐ 17

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.