Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 23
berginu og held hurðinni í hálfa gátt — rétt nóg til að ég geti skotið yður, ef þér ljóstið upp um mig með orði eða lát- bragði. Og þegar hún kemur til að ræsta —Hann leit snöggt umhverfis sig í herberg- inu. „Hvað er í þessum skáp?“ Lucille svaraði ekki. Hann sneri ofurlítið upp á úlnliðinn á henni. „Hvað er í skápnum?11 „Ég hef ekki aðgætt það.“ Hann sleppti henni og gekk hratt að skápnum. Það var stór klæðaskápur. Hann kom til hennar aftur. „Já, hann nægir mér. Ég get falið mig þar. Og vogið ekki að láta hana opna hann! Seg- ið henni, að þér óskið ekki að nota hann. Og á kvöldin getið þér afklætt yður í baðherberg- inu. Og þó, hví þá það? Þér hafið svo oft afklætt yður fyrir augum miljóna manna, svo þér þurfið varla að vera feimin þó ég sé nærstaddur. Þér sofið í rúminu, ég legg mig hérna á legubekkinn. Ég kemst ekki hjá að heyra það, ef þér reynið að læðast fram úr til að hringja að næturlagi. Og ég skýt yður með köldu blóði, alveg á sama hátt og þér mynduð ljósta upp um mig með köldu blóði, ef þér sæuð yður færi!“ Hann þagnaði, hún leit á ná- fölt, afmyndað andlit hans og skammbyssuna, sem ekki var þumlung frá henni. Hún gerði sér far um að leyna óttanum, sem fyllti augu hennar. „Á þennan hátt er það hægt,“ bætti hann við. „Ef eitthvað ó- vænt skyldi bera að höndum, verð ég að grípa til þeirra ráða, sem mér koma í hug. Eftir mið- nætti, þegar fjórir sólarhringar euu liðnir, förum við nærri Hampshireströndinni, tæplega hálfa sjómílu frá landi. Þá stekk ég fyrir borð, þér neyð- izt til að eftirláta mér björgun- arbeltið yðar.“ Hún varð gripin ofsalegri bræði, sem hún gat ekki bælt niður. Hún beygði sig nær hon- um. „Óþokki! ... Viðbjóðslegi ó- þokki! ... Þetta skal verða yð- ur dýrt! Gætið yðar! Það getur verið, að þér gætið yðar ekki eitt andartak, og meira þarf ekki til ...“ Hann leit snöggt á hana, hissa á þessum ofsa. Svo yppti hann öxlum. Á FJÓRÐU nótt ferðarinnar lá Lucille í rúmi sínu og hafði auga með fosfórvísunum á úr- inu sínu. Klukkan var eitt. Það voru tveir tímar þar til Pete ætlaði að leggja af stað í sund- ferð sína. Hún gægðist yfir á legubekkinn, þar sem hann lá HEIMILISRITIÐ 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.