Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 25
var hás, er hann hvíslaði að henni: „Þér eruð yndisleg, yndisleg! Ég skil ekki, að ég skuli hafa getað stillt mig um að segja það fyrr. Mér hefur fundizt svo andstyggilegt að þurfa stöð- ugt að ógna yður ...“ „Mér hefur liðið alveg eins, Pete. Mér fannst ég verða að vekja yður nú, af því ég gat ekki hugsað til, að þér færuð frá mér án þess að bera hlýjan hug til mín.“ Hún strauk hár hans aftur frá enninu. „Taktu utan um mig, Pete . ..“ Hún heyrði, að hann hélt niðri í sér andanum, og hún brosti með sjálfri sér, þegar hún fann arma hans ljúkast utan um hana. Hún fálmaði með hendinni, unz hún fann hart og kalt skeftið á byssunni, sem hann hafði sleppt. Svo lyffti hún henni snöggt og otaði hlaupinu í síðuna á honum. „Standið upp!“ Tunglið var á ný tekið að skína, og hún sá höfuð hans skýrt afmarkað rétt hjá and- litinu á sér. Hún reis upp við olnboga og ýtti honum frá sér. „Standið upp!“ endurtók hún. Hann tautaði eitthvað, sem hún greindi ekki, og hún otaði byssunni af öllu afli milli rifja hans. heimilisritið Hann sá bersýnilega, að leik- urinn var tapaður, því að hann stóð hægt á fætur. Við það kom höfuðið á honum inn í tungls- geislann frá kýrauganu. Hún kipptist við, er hún sá andlit hans, sem var næstum óþekkj- anlegt af geðshræringu. Svart- ur hárlokkur lafði niður á enn- ið, og hann tók allt í einu til máls með rödd, sem var svo sár, að það skar hana gegnum merg og bein. „Þér gerið yður víst ljóst, hvað þér gerið? Þér skiljið víst, að þér sendið mig til ... til þess, sem er verra en helvíti? Ef þeir gera ekki útaf við mig í rafmagnsstólnum, fæ ég tutt- ugu ára fangelsi ... ég verð gamall maður, áður en ég slepp út ... gamall maður ...“ Byssan datt glamrandi á gólf- ig. Á þessari stundu fann Lu- cille, sem hafði komið tárunum fram í augu þúsundanna, sín eigin augu fyllast af brennandi tárum. í fyrsta sinni á ævinni fann hún til innilegrar samúð- ar með annarri manneskju. Hún fór um hana eins og heit bylgja. Hún sneri sér við, gróf andlitið í koddanum og reyndi að bæla niður grátinn, sem hún gat ekki ráðið við. HÚN vaknaði. Gegnum kýr- augað sá hún græna akrana í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.