Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 28
ar, skaltu sýna piltinum þínum alúö og ást, — ef þú elskar liann — og láta þennan vandræðagrip ekki spilla sálarró þinni um of. Til „Lollti og Lnllu“: — Getur ekki önnur hvor ykkar gert móður sína að trúnaðarvini sínum í þessum efnum? Það er undarlegt, hvað ungar stúlkur eiga erfitt með að tala við hana mömmu sína, þegar um fcimnismál er að ræða! Til „G. G. G.“: — Þú hefðir alveg eins getað spurt: hvers vegna grípa ekki allir gæsina þegar hún gefst? Ætli strák- urinn hafi ekki verið feinnnn eða upp- burðarlítill við þig? Líklega er hann ckki við þirt hæfi, elskan. Vertu ekki svona óspör á bros og augnatillit til blá- ókunnugra stráka — þeir geta misskil- ið þig og haldið, að þú sért önnur og vcrri en þú ert. Til „247": — Það er varla um annað að gera en að þú auglýsir, bæði að því cr snertjr bréfasamband og atvinnuna. Varðandi vísurnar, þá eru þær ekki mikils virði, fyrir aðra en þig sjálfan, og þar að auki eru oft svo litlar áherzl- ur á stuðlaorðunum, að það er eins og kvæðið sé alls ekki stuðlað. — Þakka þér fyrir ummælin um mig. Lifðu heill. Til „Söm“: Þú leggur fyrir mig sjö erfiðar spurningar, þar á meðal viltu fá upplýsingar um 13 leikara og vita hvað því veldur, að Utvarpstíðindi eru hætt að koma út. Svör við flestum hinna spurninganna geturðu fengið með því að lesa Heimiiisritið undanfarandi ár. Og því miður, Sara mín, hef ég ekki nema takmarkað rúm. En viðvíkjandi eftirskriftinni vil ég taka það fram, að það er ekki hægt að segja, hversu þung stúlka á að vcra eftir hæð, cf hún er undir 15 ára aldri. Hinsvegar ertu ein- hvern tíma líklcg til að verða mikil fyr- ir þér, og mcr væri ánægja að fleiri bréf- un> frá þér. Skriftin er ágæt og rétt- ritunin fy'rirtak. Til „Litla og Stóra", „Fávísrar' o. fl.: — Ég leiði hjá mér að svara lögfræði- legum spurningum. Þeim verða mál- flytjendurnir eða dómstólarnir að ráða til lykta. Til „Emily“: — Ég held að það geti orðið „eitthvað" úr þessu, og ég hcld líka að það sé heppilegt, ef — já, það er alltaf eitthvað ef. En það er hinsvegar ekki gott að ráðleggja þér, hvernig þú átt að hegða þér gagnvart honum. Það er mjög trúlegt að hann sé feiminn í nærveru þinni — og vilji jafnvel forð- ast þig, einkum ef þú hefur svona stingandi augnaráð. Hv'ernig væri að rabba við hann að fyrra bragði, stríða honum til að byrja með, í gamni auð- vitað, því stríðni er nefnilega afar hæp- in. Svo geturðu lcitt talið að öðru, t. d. nærsýni þinm! En — þér að seg)a ■— þá er ég viss um, að ef þú ígrundar þctta mál af alvöru, þá mun „hin kven- lcga slægð“ þín finna einhvcr ráð til að kippa þessu í lag. Til „Einnar í vandræbum": Mér finnst vera ofur einfalt fyrir þig að fara út með þínum kunningjastúlkum, án þess að skipta þér af því hvaða álit litla heimasætan hefur á því. Ef móðir henn- ar tekur í sama streng, skaltu standa fast á þínum rétti sem frjáls stúlka. Verði átök um þetta, skaltu ekki láta undan, fyrr cn ef móðir þín kemur til skjalanna. Þú ert hjá vandalausu fólki — að mér skilst — þar sem þú kannt síður en svo vel við þig, svo að mér fyndist þú ættir ekki að láta hlut þinn, ef það á að kúga þig eða gera þér líf- ið leitt að ástæðulausu. Vertu bara á- kveðin, án nokkurrar þykkju, þá skaltu sanna til, að þú hækkar í áliti fremur cn hitt. Eva Adams 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.