Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 33
Hefurðu sjálfsöryggi ? Sparif járinnstæðan nægir ekki til þess að menn hafi innra öryggá. Það er sama, hvort um er að ræða ríka menn eða fátæka, þeim getur fundizt sem þeir sjái fall sitt fyrir. Sutna menn skortir sjálfsöryggi. Þá drcymir cf til vill að jteir séu að detta, og draumar þeirra og hugsanir raska ró þeirra, koma jafnvel í veg fyrir að þeir geti hvilzt ncegilega. Ef þig langar til aS rannsaka sjálfsöryggi þitt, skaltu imynda þig i eftirfar- andi aðstœðum. Skrifaðu svo a, h, c eða d á punktalínuna, sem er eftir hverri staðhœfingu, til þess að gefa til kynna hvernig verkanirnar eru: a. Mjög kvíðin(n); b. Litið kvíðin(n); c. Dálitið ömgg(ur); d. Alveg örugg(ur). 1. Vinur þinn hefur orð á því, að útlit þitt sé ekki alls kostar gott... 2. Þú ert spurð(ur) um, hvort þú álítir þig góða(n) eiginkonu (eig- inmann)..................................................................... 3. Þú ert sjúk(ur) og læknirinn kveðst ekki vita, hvað að þér gengur, en sér engin merki um að hætta sé á ferðum ................................. 4. Þú gerir þig scka(n) um flónsku í margmenni, og allir veita þér athygli................................................................. 5. Þú ert að ræða við ókunnugan, sem sýnilega geðjast ekki að þér....... 7. Síminn hringir og vekur þig um miðja nótt............................ 8. Þú þarft að útvega margskonar upplýsingar um þig, þcgar þú ert að sækja um nýtt starf.............................................v. . 9. Þú hittir af tilviljun fornvin þinn, sem þú hefur ckki séð lengi vei, og hann spyr um hagi þína.............................................. 10. Meðan þú crt að tala við mann, segist hann geta lesið hugsanir þínar. 11. Þú ert í átveizlu og veizt, að þú verður beðin(n) um að standa upp og tala................................................................. 12. Þú kynnir einhvern vin þinn fyrir fjölskyldunni í fyrsta sinn........ EINKUNNIR Fyrir hvert „a“ færðu 4 stig; hvert „b“ 3 stig; hvert „c“ 2 stig; hvert „d“ 1 stig. Mjög kvíðafull og öryggislaus manneskja mun fá í krjngum 48 stig, en mjög sjálfsörugg nálægt 12 stigum. Miðlungs stigafjöldi er 30 eða þar um bil. HEIMILISRITIÐ 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.