Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 36
þungt hugsandi og viðutan, og að svo virtist sem ást hans á heilum dögunum einn uppi á heilum dögunum einn upp á Djöflakletti, eyðilegum og öm- urlegum stað, þar sem allir aðr- ir forðuðust að koma. Og að lok- um gat Marta ekki afborið þetta lengur. Eitt kvöldið fylgdi hún manni sínum eftir á laun. Hún sá hann setjast á stall í berginu, hallast fram á hendur sér og einblína niður á vatnið. Og er hann sat þannig, virtist koma ólga á yfirborð vatnsins, þar til í ljós komu nokkur und- urfögur höfuð á stúlkum. And- lit þeirra voru fegurri en orð fá lýst, en hinsvegar höfðu þær sporð í stað fótleggja. Þetta varð hinu ástheita hjarta Mörtu ofraun. Hún hróp- aði hágrátandi: „Fyrst þú annt þeim meira en mér, þá ætla ég að verða ein af þeim og vinna þannig ást þína aftur.“ Með þessum orðum kastaði hún sér fram af berginu ofan í vatnið. Þá var eins og álagahamur félli af Matthíasi. Honum varð ljóst, hvað ^gerzt hafði, æpti upp yfir sig og stökk á eftir sinni ástfólgnu konu. En vatnið tók aftur að ólga og mynda djúpa öldudali. Vatnadísirnar fögru hrópuðu: „Við eigum hann,“ og drógu Matthías niður í djúpin.“ Klunin hafði lökið sögu sinni og þagnaði. Vosdukhov mælti ekki heldur orð. Hann var gagn- tekinn af ógnþrunginni tign þjóðsögunnar. endir EINA BÓNIN HENNAR „Ég skal gera hvað sem þér viljið til þess að votta ást mína,“ sagði liann. „O, það segja allir karlmenn þegar þeir eru að reyna að tala um fyrir stúlkum,“ sagði hún og stundi við. „Reynið mig,“ sagði hann ákafur. „Reynið .mig og sjáið hvort ég stenzt ekki raunina. Heimtið af mér hvað sem er, hversu erfitt sem mér kann að veitast það, og ég skal gera það.“ „Bara að mér sé óhætt að treysta yður.“ „Reynið mig! Segið mér að gera eitthvað, ég skal sýna yður að ég geri það.“ „Allt í lagi, ég ætla að biðja yður einnar bónar.“ „Það er gott,“ sagði hann himinlifandi. „Ég skal sannfæra yður um, hversu óumræðilega heitt ég elska yður. Segið mér bara, hvað ég á að gera-" Hún Ieit niður, og það lék ofurlítið bros um fallegar varir hennar. Svo‘ laut hún að eyra hans og hvíslaði: „Gifdð yðijr annarri stúlku.“ 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.