Heimilisritið - 01.02.1951, Side 37

Heimilisritið - 01.02.1951, Side 37
Við hlið hennar stóð magur prestur, scm var mildð niðri jyrir og hvíslaði einhvcrju í eyrað á henni. Leðurtrektin Sir Arthur Conan Doyle hefur skrifað þessa dularfullu smásögu VINUR minn Lionel Dacre bjó í Avenue de Wagram í París. Frá götunni séð var hús hans lítið, fimmföld gluggaröð á for- iiliðinni, ef ég man rétt, en húsið' var breiðara en hvað það var langt, og bakhluti þess var einn stór salur. I þessum sal hafði Dacre hið sérkennilega bókasafn sitt af launspekiritum og furðulegt safn af sjaldgæfum munum, sem allur áhugi hans beindist að, og veittu vinum hans marga á- nægjustund. Hann var auðugur maður, fágaður og sérstæður í háttum, hann hafði varíð miklum tíma og peningum til að' afla sér, að því er talið var, einstætt safn af HEIMILISRITIÐ 35

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.