Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 44
„Ég myndi eldci sofa við hlið- ina. á þessari hræðilegu trekt aft- ur, þó þú byðir mér allt, sem þú átt, fyrir það“. Dacre hló ofurlítið’. „Ég bjóst við, að þetta yrði óróleg nótt, en hafi ég skotið þér skelk í bringu, hefur þú svipt mig svefnró í staðinn, því að það var ekki þægilegt að heyra þig æpa svona klukkan tvö að næt- urlagi; og ef mig grunar rétt, hef- ur þii orðið sjónarvottur að hryllilegum atburðúm“. „Já, það voru sannarlega hryllilegir atburðir“. „Vatnspíningur, þriðju gráðu yfirheyrsla, eins og það var nefnt á dögum sólkonungsins. Þoldirðu það til enda?“ „Nei, guði sé lof, ég vaknaði áður en það byrjaði fyrir al- vöru“. „Gott fyrir þig, ég þraukaði af þriðju fötuna. Já, þetta er gömul saga, allar söguhetjurnar eru löngu rotnaðar í gröfum sín- um, svo það skiptir nú litlu máli, hvernig þær létu lífið'. Þú hefur líklega enga hugmynd um hvað það var, sem þú sást?“ „Glæpakvendi, sem beitt var vatnspíningu. Glæpir hennar hljóta að hafa verið óttalegir, ef þeir hafa verið í réttu hlutfalli við það, sem hún varð að líða fyrir þá“. „Já, það getum við huggað okkur við, glæpir hennar voru í hlutfalli við refsinguna. Það er að segja, ef tilgáta mín um, hver konan var, er rétt“. „Hvernig getur þú vitað, hver hún var?“ I stað þess að svara tók Dacre gamla skinnbundna skræðu ofan úr hillu. „Við skulum heyra hvað þessi bók segir. Þá getur þú sjálfur dæmt um, hvort ég hef leyst þá gátu, eða ekki. Jæja: „Vanginn var leiddur f\TÍr Stórráðið og þingið, sem var æð'sti réttur, á- kærð fyrir morð á monsieur Dreust d’Aubrav, föður liennar, og einnig fyrir að hafa myrt tvo bræður sína. Það virtist næstum ótrúlegt, að hún hefði framið þessi illræðisverk. því að hún var að sjá lítil, góðleg kona með' ljóst hár, slétt enni og mjög ljós- blá augu. Rétturinn sannfærðist þó um sekt hennar og dæmdi hana til að þola þriðju gráðu vf- irheyrslu, því að hann vildi fá hana til að ljósta upp um sam- sektarmenn sína. Því næst skvldi henni ekið til Place de Greve, þar sem hún skyldi háls- höggvast og síðan brennast, en öskunni dreift fyrir vindi“. Dag- setning þessarar frásagnar er 16. júlí 1667“. „Það er merkilegt“, sagði ég, „en ekki full sönnun. Hvernig er hægt að sanna, að þessar tvær 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.