Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 48

Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 48
Strœtisvagninn bíður Smásaga eftir NORAH SMARIDGE LEILIJ fannst Tommy Chad- bourne ekki mjög skemmtileg- ur, en bílinn hans var ágætur. Fimmtán af skrifstofufólkinu‘ hafði verið boðið í te til Jessicu Merrick, fæddrar Walton, og nokkrir útvaldir höfðu sloppið við að fara með strætisvagn- inum, svo var bíl Tommys fyrir að þakka. Leila var full eftirvæntingar, þar sem hún hagræddi sér í framsætinu milli Daphne Bar- nes og Tommy. Það talaði á henni hver tuska, því að hún vildi umfram allt hindra, að talið bærist að hinu viðkvæma efni — Jessicu Merrick. En auð- vitað fór Daphne óðara að tala um hana, þegar Leila þagnaði augnablik til þess að ná andan- um. „Er það ekki ótrúlegt, að við skulum vera á leið til Jessicu? Hugsið ykkur það, Jessica er gift!“ „Það er gaman að minnast þess, að eitt sinn var hún mikið Þegar xmg og falleg stúlka er alltof örugg um sjálfa sig og sigurvinninga sína, hefur hún gott af að fá dálítinn skell. með honum,“ hvíslaði Ellison og kinkaði kolli í áttina til Tommy. „Ég þori að fullyrða, að hún hefur fundið sér einhvern betri.“ Já svo mikið var óhætt að segja, hugsaði Leila. Jessica hafði náð sér í fyrsta flokks mann. Jessica hafði látið Nic- holas Merrick fara með sig beint frá starfsmannahatíðinni og til miðdegisverðar, þar sem þau gátu verið tvö ein, og síðan höfðu þau gengið hröðum skref- um upp að altarinu. Það var kaldhæðni örlaganna, að það skeði einmitt daginn, 46 HEIMILISEITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.