Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.02.1951, Qupperneq 50
bókum. Ég hef gaman að börn- um.“ Stúlka, sem var svona langt fyrir utan heiminn, hlaut að vekja áhuga. Næsta dag fór Leila með Jessicu til morgun- verðar. Hún fékk að vita hina furðulegustu hluti, þegar hún spurði hana varlega um hagi hennar. Jessica bjó hjá ömmu sinni og þótti mjög vænt um hana. Á kvöldin styttu þær sér stund- ir á svo gamaldags hátt sem með útsaumi og að spila vist við ná- grannana. Það var ábyggilegt, að Jess- ica var ekki í kunningskap við neinn mann, en það merkilega var, að Jessica hafði engar á- hyggjur af því. Einhverntíma, sagði hún rólega við Leilu, myndi hún hitta þann rétta. „Góða mín, þetta dreymdi fólk um á tímum afa okkar og ömmu,“ sagði Leila. „Sam- keppnin er alltof hörð núna, til þess að ung stúlka gati setið heima og beðið. Þú verður að nota allt, sem þú hefur.“ Og það er nú ekki mikið! hugsaði Leila og horfði á lítinn og grannan líkama Jessicu, hræðilegt brosið hennar og blíð- leg, nærsýn og grá augun. Það var skemmtilegt að taka Jessicu undir vernd sína. Fyrst fór hún til Tommy Chadbourne, af því að Jessica og Tommy gátu orðið skemmti- legasta hjónaefni. „Hvers vegna ég býð Jessicu Walton aldrei út?“ sagði Tommy ringlaður. „Það veit ég ekki, mér hefur aldrei dottið það í hug. Hún er víst ekki mín týpa.“ „Vitleysa," sagði Leila. „Jess- ica er dálítið sérstök.“ Hún brosti ögrandi. „Maður þarf bara að þekkja hana. Þú ert rétti maðurinn til að fjörga hana dálítið upp.“ En það var ekki svo auðvelt að fjörga Jessicu upp. Þegar Jessica hafði einu sinni farið út með Tommy, sagði hann . stuttur í spuna við Leilu, að hún væri alls ekki hans „týpa“. Hann hafði bara reynt að kyssa hana og... Albert Thomsen var næstur í röðinni, og það var ósköp auð- velt að sannfæra hann. Albert hafði mjög gaman af óperum og var í kór. Leila sagði, að Jessica myndi verða mjög hrif- in, ef Albert byði henni að koma og hlusta á söngskemmtun eitt kvöld. „Heldurðu það?“ sagði Albert. „Ég vissi ekki, að hún væri hrifin af tónlist." „Jú, það er hún nú einmitt,“ sagði Leila. Albert og Jessica myndu verða skemmtilegt par, 48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.