Heimilisritið - 01.07.1952, Side 4

Heimilisritið - 01.07.1952, Side 4
ERLENDUR JÖNSSON: Ljósa nótt Um Ijósa nótt, er liljur bvítar anga og litlir fætur bljóðum skrefum ganga, (i biænum milda lauf og lokkar bærast) pá liggnr minu bjarta við að ærast. Og landið signir sól á miðri óttu. Það sefur engin mær um bjarta nóttu; en f?á er gott að ganga ’i leyndu kjarri með góðum vinum, sorg og leiða fjarri. Og einmitt f>á er ástin kveikt að nýju, og ýmislegt er gert i kvöldsins blýju. Því ungu björtun langar til að lifa við Ijóð og ást, á meðan klukkur tifa. 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.