Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 11
ingnum og nú miSaði ég honum
á höfuS mér og þrýsti á gikkinn
. . . HræSilegur hávaSi og sker-
andi sársauki, síSan vissi ég ekki
meira.
... Þegar ég vaknaSi aftur,
lá ég í sjúkrahúsi, meS höfuS-
iS alreifaS. SjálfsmorSstilraun
mín hafSi mistekizt. FaSir minn
hafSi heyrt hávaSann, fundiS
þernuna myrta og mig í blóSi
mínu meS gamla byssuhólkinn í
höndunum. Hann hafSi strax lát-
ið sækja lækni, sem fyrirskipaSi
tafarlaust aS flytja mig í sjúkra-
hús, en gömlu þernuna — í lík-
húsiS. Hún var látin.
Strax og ég fór eitthvaS aS
hressast, var ég fluttur í fangels-
iS, þar sem ég var hlekkjaSur viS
vegginn.
£g var ákærSur fyrir aS hafa
myrt gamla kastalavörSinn, sem
aldrei hafSi fundizt, gömlu þern-
una . . . og móður mína, ástkæra
móður mína, sem ég elskaði heit-
ar en alla aðra í heiminum.
Þeir vildu ekki trúa mér,“
sagði hlekkjaði maðurinn, sem
var enginn annar en frændi
minn, „Þeir sögðu mig ljúga, er
ég reyndi að segja þeim sann-
leikann, og faðir minn, sem var
örvilnaður út af dauða móður
minnar, sem hafði ekki heldur
fundizt, sagði einungis við mig,
er ég grátbað hann um að trúa
mér og láta rannsaka gamla kast-
alasíkið:
„TalaSu ekki við mig framar,
Henrý, kallaðu mig ekki oftar
föður þinn, . . . fjöldamorðingi,
. . . móðurmorðingi“.“
ÞaS var eins og það stæði í
frænda mínum, og seinustu orð-
in köfnuðu í undarlegum hrygl-
um. Hann horfði stórum, þrútn-
um augunum á mig, en þó fannst
mér eins og hann sæi mig alls
ekki, heldur horfði gegn um mig,
út í einhvern ómælisgeim.
,,Fjöldamorðingi, . . . móður-
morðingi, . . . ha, ha, ha, . . .“
Frændi hló krampakenndum vit-
firringshlátri, en allt í einu þagn-
aði hlátur hans. Ég sá að hann
eldroðnaði, þrútnaði út, blánaði
síðan og baðaði út höndunum
eins og hann reyndi að ná and-
anum. Hann fálmaði með
krampakenndum hreyfingum út
í loftið . . . og allt í einu fór blóð-
ið að seytla úr vitum hans.
Ég spratt á fætur og flýtti mér
að gera fangaverðinum aðvart,
en hann lét strax sækja fangelsis-
lækninn.
,,Móður-morð-ingi, .. móð-ur-
morð-ingi . . .,“ korraði í honum,
svo valt hann útaf og lá kyrr.
Nú loks höfðu örlaganornirnar
spunnið vef sinn á enda. Eftir að
þær höfðu leikið hann svo grátt
sem hugsanlegt er að leika eina
JÚLÍ, 1952
9