Heimilisritið - 01.07.1952, Síða 15

Heimilisritið - 01.07.1952, Síða 15
eftir, í hvaða átt líkamshreyfing vísar. Margar tilfinningar og skapgerðareinkenni eru samfara hreyfingum, sem takmarkast af ákveSinni stefnu : upp og niSur, til hægri og vinstri. ViS horfum upp, er viS viljum láta í ljós von, viS horfum niSur, þegar viS er- um þreytt og örvilnuS. Fólk rétt- ir ósjálfrátt armana upp og út til aS láta í ljós trú, hrifningu og lífsgleSi. Bölsýni, þunglyndi og óbeit er látin í ljós meS niSurvís- andi hreyfingum. Utvísandi hreyfingar, frá líkamanum, benda á hreinskiliS, hlýlegt eSa útvísandi eSlisfar. Hreyfingar, sem stefna inn aS líkamanum, gefa til kynna kulda, bælingu, varnarstöSu og innvísandi eSlis- far. Þegar maSur krossleggur hand- leggina á brjóstinu, er hann senni- lega í þrjózku, ef til vill stríS- lyndu skapi. Þegar konan þín snýr höfSinu undan og lítur á þig út undan sér, er þú skýrir henni frá, hvar þú hafir veriS, er þaS vottur um tortryggni og efa. Fólk, sem leggur undir flatt, er oft skapbrátt. ÞaS er líka fljótt aS fyrirgefa, er oft dálítiS frum- legt og duttlungafullt. Þeir, sem baSa út báSum höndum, er þeir tala, eru heitir og ákafir, og láta oft fremur stjórnast af tilfinning- um en dómgreind. ÞiS haldiS ef til viJl, aS flökt- andi augnaráS sé vottur um slæma samvizku, en þiS ættuS aS vita, aS forhertir glæpamenn eru oft nógu ,,kaldir“ til aS hafa fullkomna stjórn á augum sínum. Fólk, sem starir annarshugar fram undan sér, hefur venjulega list- hneigSir og skortir oft lífsfjör. Þeir, sem leggja í vana sinn aS stara niSur fyrir sig, eru gjarn- an fremur óhagsýnir eSa hneigS- ir fyrir heimspekileg heilabrot. TilburSir ræSumanns segja oft meira en orSin, sem hann talar. Þeir, sem stySja olnbogunum á ræSustólinn, eru hagsýnir, ör- uggir og vissir í sinni sök. Þeir, sem taka föstu taki í brúnina á ræSustólnum, eru markvissir og árásargjarnir, en ekki alveg viss- ir um sínar eigin skoSanir og hættir til aS nota of mörg orS. RæSumenn, sem lyfta örmunum í axlarhæS og rétta út hendurnar, hafa oft lýSskrumarahæfileika og geta sefjaS mikinn mannfjölda. Hitler og Mussolini notuSu mjög þessa handatilburSi. Handtak getur sagt mikiS um skapgerSina. Gabbarinn tekur alltaf föstu taki, sem einungis er uppgerS og látalæti, snögg og krampakennd, kreistandi hreyf- ing. Sá hreinskilni og opinskái, sem er ófeiminn, hristir höndina og handlegginn duglega upp og JXJLÍ, 1952 13

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.