Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 17
Ea hann fann hana I faðmi Lnis vinar síns . . TVEIR MENN OG EIN STÚLKA Stutt smásaga efir BILLY ROSE ER VIÐ dvöldum í Mexíkó- borg fyrir skömmu, fórum við í ökuferð um íbúðarhverfin — þann hluta Tequilaborgarinnar þar sem fortíð og nútíð mætast — og síð- an héldum við út úr borginni til að skoða umhverfið. Þegar við höfðum ekið um fimmtíu kílómetra og vorum í þann veginn að snúa við, fórum við fram hjá afarstórum kirkju- garði, umluktum háum múrum, og þar eð við höfðum heyrt, að IVIexíkómenn geta gert listaverk með meitli og marmara, stakk ég upp á því, að við færum út og auðguðum andann dálítið. Umsjónarmaðurinn — gamall fauskur með hár jafnhvítt og jökullinn á Popocatepetl — opn- aði hliðið fyrir okkur, og í næsta hálftíma ráfuðum við milli leg-. steinanna, og hinn mexíkanski vinur vor, Cantinflas, sem hafði ekið okkur, var ágætur leiðsögu- maður og skýrði fyrir okkur margt merkilegt um kirkjugarðs- búa, eins og hann orðaði það. Meðal annars fræddi hann okkur um ,,Dag hinna dánu“, ,,El Dia de los Muertos“. Það lítur út fyrir, að þessir góðu Mexí- kómenn hafi það stöðugt á tilfinn- ingunni, að dauðinn sé á næstu grösum, og þeir líta á manninn með ljáinn með blendingi af lotn- ingu og brennandi forvitni. Hafi þeir lifað sæmilega heiðarlegu lífi, álíta þeir sig örugga um að fá að sameinast vinum og ætt- ingjum í landinu, þar sem dýrleg tónlist ómar á hverju kvöldi og langvarandi þurrkur er óþekkt fyrirbrigði. JÚLÍ, 1952 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.