Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 23
sig í fyrsta sinn, og segi hún nei, missir hún piltinn sinn. Segi hún já, þá veit hún nokkurn veginn, hvað af því getur leitt. Hún er ekki heimskari en svo; við höf- um eins og kunnugt er heimsins hæstu fæðingartölu utan hjóna- bands, og því miður einnig, að minnsta kosti á pappírnum, fyrir- myndar löggjöf um barnsfeður og ógiftar mæður. En þar sem ekk- ert er, verður ekkert tekið og þá missir jafnvel kóngurinn rétt sinn, og myndi hjartasár sautján ára móður læknast af þrjátíu krón- um á mánuÖi, þegar hún sér föður sinn dansa jazz við aÖrar stúlkur á haustdansleikjum í- þróttafélagsins ? Eitt er alveg víst: Það stoðar ekkert að lesa þessar gömlu siða- prédikanir yfir nútíma æsku Sví- þjóðar. Hin takmarkalausa ör- vænting Kristínar Lafransdóttur fyrir brúðkaupsnóttina af því hún var ekki lengur jómfrú og óttað- ist, að brúðguminn myndi kom- ast að því, hefur aldrei orðið til- efni bréfs til Karin Walli. Stúlk- an, sem ekki hegÖar sér sóma- samlega, það er sú, sem skiptir um ,,vin“ einu sinni í viku eða mánuÖi, og veitir öllum sama rétt, hún er fyrirlitin og dæmd. En stúlkan, sem lætur sig ekki, þrátt fyrir ..stöðugt vinfengi“, jafnvel þó hún sé aðeins fimtán eða átján ára, er skoðuÖ sem ó- heilbrigÖ undantekning. Um hana er viðhaft hið hnyttilega orð ,,þurr“, og ,,þurra baunin" er brjóstumkennanleg — því til þess að fá notið bíðuatlota, yrði hún að selja sig til kynferðismaka, sem hún oftast er of ung og ó- þroskuð til að skilja og njóta. AS maður tali ekki um áhætt- una ! SLÍKUM bréfum svarar Karin Walli í hverri viku: Þetta er hrein þvingun, stúlka litla. Sá piltur, sem setur stúlkunni sinni slíka kosti að velja um, ann henni ekki á réttan hátt. Slíti hann kunningsskapnum, segi hún nei, þá ber hann ekki mikla blíðu í brjósti til hennar og hefur ekki mikla samúð með henni. Hann er einungis eigingjarn, eða ef til vill heldur hann, að hann verði maður með mönnum fyrir bragð- ið. ÞaS er sitt hvað, sterkasta hvöt þroskaðs fólks, eða þegar um æskufólk er að ræða, sem samkvæmt áliti allra skynbærra lækna, hefur einungis gott af að temja sér að hemja hvatir sínar. Segi hann eitthvað annað, er það ósatt. Og piltur, sem ekki vílar fyrir sér að þvinga stúlkuna sína til einhvers, sem hún vill ekki, honum er illa trúandi til að standa trúr við hlið hennar, ef JÚLÍ, 1952 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.