Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 30

Heimilisritið - 01.07.1952, Qupperneq 30
eftir því ?“ ..Auðvitað. Þess vegna set ég upp svo sniðugan svip, að í aug- um blóðsugunnar lítur út eins og ég brosi töfrandi, en þú sérð mig á vangann og greinir aðeins kurt- eislegt leiðindabros. Þetta tekst svo vel, að þú skammast þín fyr- ir tortryggnina. Hún, sem ekki hefur grun um þessi brögð, seg- ir : ,,Hér er svo margt fólk. Get- um við ekki hitzt annars staðar. Hvað segirðu um að við hittumst á miðvikudagskvöldið ? Við tvö ein . . .“ ,,Allt í.þessu fína,“ segi ég, og svo hitti ég hana á miðviku- dagskvöldið. Eg tek út allt spari- féð okkar til að geta boðið henni í verulega fínt veitingahús. Eg veit vel, að ég er ekki beinlínis ástfanginn, heldur heillaður, og ég reyni af heilum hug að sigr- ast á töfrum hennar, til þess, ef hægt væri, að bjarga leifunum af hjónabandi okkar. Og spari- fénu. En hún pantar meira og ( meira, svo verður mér ljóst, að allt er vonlaust. Með síðustu, ör- væntingarþrungnu hugsuninni um konu og börn, gefst ég upp.“ ,,Af hverju börn ?“ ,,Börnin, sem við annars hefð- um getað eignazt,“ sagði Tim dapurlega. ,,Og þannig skeður þessi ógæfa, sem leikandi hefði verið hægt að forðast. Einungis af því, að þú lézt undan mein- fýsnum duttlungum og rakst mig úr rúminu og hafðir af mér morg- undúr, er líf okkar eyðilagt og all- ar vonir að engu orðnar." Eva stakk hendinni undir sængina og kleip í Tim. ,,En þú hefur auðsjáanlega átt of annríkt við að viðra þig upp við þessa kvensnift, til þess að taka eftir því, að ég talaði U\a við mann. Háan, íþróttamannslegan hálf- guð, liðugan sem jagúar og með leikandi vöðva undir ólastanleg- um, fyrsta flokks klæðskera- saumuðum kvöldfötum. Liðað, ljóst hár. Hlæjandi, blá augu. Og með glæsilegt ör niður eftir skapfestulegri hökunni. Hann hefur verið flugmaður, og . . .“ ,,0, ég held ég kannist við hann!“ Tim teygði sig til Evu og kleip hana, en hallaði sér svo í skyndi aftur á sitt flet. ,,Hann er hár og horaður, með vatnsblá augu og upplitað hár ? Slarkari, get ég sagt þér. Eftirlýstur í 16 löndum fyrir fjölkvæni og víxla- fölsun.“ ,,En kvennagull! Og svo fynd- inn, með rödd eins og sellótón- ar. . . .“ ,,Eða hárgreiða. Heldurðu að mér detti í hug að fara í kokk- teilsamkvæmi, þar sem ég get átt á háettu, að konan mín kynn- ist öðrum eins hrappi?“ 28 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.