Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 2
r Forsíbumynd aj Valgerði Sigurhar- dóttur SÖGUR Bls. Vinur minn Nesú, eftir Hovhannes Thamunjan ..................... 1 / þokunni, eftir Fr. Merwin ...... 6 Nýi herragarðseigandinn, eftir Ruth Fleming (fram.h) ............. 15 Ég œtla að sk.ilja viÓ hann, eftir Muriel Roy Bolton ............ 33 Veizlan miþla, eftir Oscar Wilde og Graham Robertson........... 49 Sojandi jarþegi, eftir A. E. D. Smith ........................ 51 Dauðinn leiþur undir, eftir John Dow (niðurl.) ................ 57 FRÆÐSLUEFNI Þegar gulu riddararnir geystu yjir Evrópu ...................... 23 lllir andar, lyj og lœþnar, eftir H. W. Haggard (frh.) ............ 41 GETRAUNIR o. fl. Bridgeþáttur Arna Þorvaldssonar .. 14 Dœg.radvöl ...................... 40 Ráðning á nóv.-krossgátunni .... 64 Vcrðlaunakrossgáta .. 4. kápusíða ÝMISLEGT Einn handa Ollu, ensk frásaga.... 5 Samtök' frásaga P. Clevelands .. 13 Það sem karlmönnum mislíkar, heilræði .................... 29 Danslagatextar, valdir af Alfred Clausen (Þórður sjóari, Harpan ómar) ........................ 30 Hans og Gréta, óperuágrip ........31 Smœlki .......... bls. 3, 43, 45, 56 Eva Adams svarar spurningum frá lesendum .... 2. og 3. kápusíða. ^------------------------------------J 9 og svör EVA ADAMS SVARAR VINSTÚLKUR OG — VINUR Eg á ákaflcga góða vinkonu, sem fyrir skömmu trtíði mér fyrir f>vt, aÖ hún vœri orðin ástfangin af manni, sem vari farinn að vinna á sama vinnustað og hún. Eftir jtað hefur hann boðið mér út með sér. Þó að ég sé hrifin af honum, hef ég færzt undan að þiggja boð hans og rcynt að forðast hann, því ég vildi■ sizt af öllu verða til þess að sœra vin- stúlku mína djúpn hjartasári. Hvað finnst þér um það? Sú staðreynd, að stúlkan álítur sig vera ástfangna af piltinum, sem hcfur boðið þér út með sér, veitir henni ckki cinkalcyfi á honum. Ég held þú ættir að þiggja boðið, ef þig langar, því þótt þá afþakkir, þá er það síður en svo nokkur trygging fyrir því að hann leiti til vinkonu þinnar. UNGÆÐISLEGAR ÁHYGGJUR Eg er /5 ára stúlka og er ástfangin af 18 ára jtilti, sem ég hcf þekkt t mörg ár. Því miður virðist hann ckki vera hrifinn af mér, en hins vegar af beztu vinkonn minni.— og það hryggir mig óendanlega. En verst er þó það, að ég skyldi segja mómmu frá þcssu, og hún tók þessu bara sem gamni og sagði mömmu hans og hún honum — þvi hún leit lika á þetta sem gaman. Hverti- ig heldnrðu að mér liði? Reyndar er líf- (Frambald á 3. káfusiðu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.