Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 6
lieldur ganga en ríða, og fór af baki. Þaðan í frá annað hvort gengum við báðir eða riðum til skiptis. Nesú varð auðvitað glað- ur við þetta, en ég tók brátt eft- ir því, að hann leit ekki á það sem vott vinsemdar og kump- ánaskapar, heldur afleiðingu flónsku minnar. Mér sárnaði þetta, en ennþá sárari vonbrigði biðu mín. Við áðum einu sinni á leiðinni til þess að eta nesti okkar. Þeg- ar við komum að vatnsmelónun- um, rétti ég Nesú vasahníf minn, svo að hann gæti skorið sund- ur sína melónu. Er við vorum að leggja af stað á ný, saknaði ég hnífsins. Nesú hélt því fram, að hann hefði skilað mér honum aftur og ég stungið honum í vas- ann. Ég vissi nú mæta vel, að hann hafði ekki skilað honum aftur, en ég leitaði samt í öllum vösum, áður en við héldum á- fram. Mér var fullkomlega Ijóst, að hann hafði hirt hnífinn — hann sást reyndar hjá honum síðar. Ég var mjög hryggur, það sem eftir yar ferðarinnar, ekki vegna þess, að ég hafði tapað hnífnum, heldur vegna hins, að ég hafði misst nokkuð drjúgum mun dýrmætara, nokkuð, sem Nesú var ekki auðið að gera sér grein fyrir. En er við vorum komnir þangað, er ríða átti, og 4 Nesú skyldi snúa við, keypti ég skyrtuefni, sem ég gaf honum, auk greiðslunnar fyrir hestlán- ið, en þó sagði hann: — Þú getur víst séð af skild- ingi við mig líka! Ég varð alveg agndofa, en gaf honum skildinginn. En jafn- skjótt og mér síðan verður hugs- að til bernsku minnar og til kvöldanna, þegar við söfnuð- umst saman á bæjunum og Nesú sagði okkur sögur í mánaskini — þá fyllist ég hvert sinn sár- ustu meðaumkun. — Nesú var fátækur, og hann hlaut illt uppeldi, hann var kúld- aður af andhverfri og menning- arsnauðri tilveru í þorpinu. Hefði hann fengið að ganga 1 skóla, notið góðs uppeldis, búið við efnalegt öryggi, þá hefði hann áreiðanlega orðið maður með mönnum, kannske mun betri og meiri maður en ég. . . . Hvert sinn, er ég minnist Nesús, hugsa ég á þessa leið, reyni að réttlæta og hreinþvo hann og láta mér þykja vænt um hann á ný, eins og mér einu sinni þótti vænt um hann. Ég reyni einlægt að seiða fram í hugann myndina af Nesú á þess- um kyrru stjamskæru og tungl- skinsbjörtu nóttum, en það kem- ur fyrir ekki, það tekst ekki, því að óðara kemur í ljós önnur ó- HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.