Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 7

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 7
hugnanleg og sárgrætileg mynd. Þegar skólagöngu minni var lokið, ég orðinn fulltíða maður og farinn að sjá fyrir mér sjálf- ur, kom ég enn einu sinni heim í gamla þorpið mitt, reikaði þar um og kom á þorpstorgið. Þar var múgur og margmenni, og á miðju torgi stóð Nesú niðurlút- ur, reyrður við staur. Er ég spurði, var mér tjáð, að hann hefði orðið uppvís að þjófn- aði. Ég bað honum vægðar og frelsaði hann. En ég sé hann sí- felldlega fyrir mér, þar sem hann stendur þarna niðurlútur bundinn við staurinn í brenn- andi sólskininu, með alla þorps- búa iðandi umhverfis. Það var venjulegt fyrirbæri í þorpinu, að sá, er uppvís varð að þjófnaði, væri bundinn við staur og hýddur, en þetta ein- staka atvik líður mér aldrei úr minni. Það hefur grópazt þar fast, engu síður en myndin af Nesú litla, þar sem hann sat 1 mánaskininu og sagði sögur og ævintýri, hjartahreinn og ljúf- lyndur Nesú, bemskuvinur minn Nesú. * „Einn handa Ollu" „Þjónn, einn pilsner handa mér og einn handa OHu.“ „Einn kaffi og einn handa OHu.“ „Eina sneið með osti og eina handa OHu.“ Við höfðum numið staðar við veitingahús í sveitinni til þess að borða dagverð, og það var meðan við biðum eftir matnum, að við heyrð- um þessar kynlegu pantanir frá næstu borðum. Að lokum spurðum við framreiðslustúlkuna: „Hver er hún eiginlega þessi Olla, sem allir eru að bjóða mat og drykk?“ „Olla — það er Viola Dalem, ung stúlka héðan úr sveitinni. Hún er í sjúkrahúsi að fá gervifætur. Hún gekk í vetur fimm kílómetra leið í blindbyl og hörkufrosti til þess að sækja hjálp handa 30 skólaböm- um, sem hafði fennt inni í áætlunarbíl. Það kom svo mikið kal í fæt- urna, að það þurfti að taka þá af henni í vor. í hvert skipti, sem gest- irnir héma panta „einn handa OHu,“ skrifum við upphæðina á reikning- inn og látum peningana í öskjuna þama við hliðina á peningakassan- um. Þeir eiga að fara fyrir nýju fótunum hennar OHu.“ „Og einn handa OHu,“ sögðum við brosandi, þegar við fengum reikn- inginn litlu síðar. JANÚAR, 1955 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.