Heimilisritið - 01.01.1955, Síða 16

Heimilisritið - 01.01.1955, Síða 16
BRIDGE-ÞÁTTUR S: 972 H: 10975 T: 7 L: 96432 S: Á3 H: 8642 T: D865 L: 875 S: 10 8 H: KDG3 T: G 10 4 2 L: KG 10 S: KDG654 H: Á T: Á K 9 3 L: ÁD N V A S blind á spaðaás og spilar trompi aftur og nú kemur sér vel að eiga þristinn heima til þess að geta spilað laufinu frá blindum. E£ sagnhafi lætur ekki níuna í öðrum slag, fær hann aðeins 12 slagi. Eins er spilið óvinnandi ef einspil V er tvistur eða fjarki. Það er næstum útilokað að spil þetta mundi vinnast „ódoblað“ enda þótt sögnin í sjálfu sér sé fjarri því að vera röng. „Doblun“ á slemmum gefur sjaldan mikið í aðra hönd. Alloft er það að ill- vinnandi slemmur vinnast eingöngu með aðstoð þeirra upplýsinga sem ,,dob!un“ veitir og auk þess er sagn- hafi oft einn niður í „doblaðri“ slemmu, sem að öðrum kosti hefði orðið tveir niður. Að vísu eru til allmargar undan- tekningar frá þessari kenningu, en þær sanna aðeins regluna. I þessu spili sagði Suður sjö tigla og Austur gat ekki á sér setið að „dobla“ þá sögn. Vestur spilaði út hjarta tíu, sem S tók. Vegna „doblunarinnar" á- lyktaði S að A hafi fjögur tromp (meira má hann ekki hafa ef vinningsmögu- leiki á að vera). Ef einspil V er G eða 10 er allt einfalt, en ef einspilið er 7 eins og er, þarf að gæta mikillar varúðar. S spilar út t 9! og vinnst spilið ef V á eitthvert af þessum þremur áðurnefndu spilum (þ. e. a. s. A þarf að sjálfsögðu að ciga L K). Drottningin tekur þann slag og trompi er spilað frá blindum. Ef A gefur fær blindur þann slag, en ef A leggur á tekur sagnhafi, fer inn í BRIDGEÞRAUT S: — H: ÁD8 T: D87 L: 7 6 S: 10 8 H: G 10 7 T: — L: D 10 8 S: 6 H: 94 T: Á5 L: K G 5 Grand. S á útspil. N—S fá 7 slagi. LAUSN Á SÍÐUSTU ÞRAUT N tekur hæsta spaða. S tekur hæsta tigul og hæsta spaða, sem N gefur lágt hjarta í. N tekur næsta slag á hæsta lauf og gefur A næsta slag á lauf, en S gef- ur hjarta þar í og á V þá ekkert afkast. S: - H: T: L: 14 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.