Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 23
sem hún hafði átt svo margar hamingjustundir, og hún skalf af taugaóstyrk. Robertson var settlegur mað- ur, sem talaði aldrei meira en nauðsyn krafði. „Ég ætla að snúa mér beint að efninu, ungfrú Kinlock," sagði hann. „Eins og þér sjálf- sagt vitið, rennur nú þessi eign til nánasta ættingjans í karl- legg, svo að erfðahlutur yðar er einungis fáeinar þúsundir ster- lingspunda ásamt yðar eigin eignarhlutum. Því miður vildi Sir Hamish aldrei kvænast aft- ur til þess að eignast þann son, sem hefði getað erft hann, svo að herragarðurinn hefði orðið áfram eign f jölskyldunnar. Hann gat ekki gleymt móður yðar, og engin kona hefði nokkum tíma getað skipað hennar sess hér í húsinu. Hann taldi öruggt að hann myndi lifa lengi ennþá og vonaði, að þér mynduð giftast fljótlega og eignast þann son, sem hann sjálfur hafði þráð að eignast. En nú hafa ósköpin dun- ið yfir, og úr því sem komið er verður ekkert við því gert, því miður.“ Linda sat föl og þögul and- spænis honum, og eftir litla þögn lyfti hún höfði og sagði: „Hver er það, sem á að erfa Kinlock Hall, Robertson? Ég veit, að hann er frændi föður míns, en ég veit ekki nafn hans?“ „Ja, hann heitir Bruce Kin- lock og er um það bil þrjátíu og fimm ára. Hann býr í London, og ég hef þegar skrifað honum, svo að ég býst við svari frá hon- um á morgun.“ „Ég geri ráð fyrir að hann setjist að héma,“ sagði Linda hálft í hvoru við sjálfa sig. „Það er bara spurning um, hvort hon- um geðjast að höllinni og um- hverfinu. . . . Þekkið þér hann, svo að þér getið sagt mér, hvort hann sé umgengnisgóður?“ Lögfræðingurinn leit snöggt upp. „Kæra ungfrú Kinlock,“ svar- aði hann, „ég er hræddur um að þér hafið ekki skilið mig rétt. Þér verðið að gera yður ljóst, að þér hafið yfirleitt engan rétt til að búa hér lengur.“ Linda hrökk við og starði skelfingu lostin á hann. „En — en eigið þér við, að Kinlock Hall sé ekki lengur heimili mitt?“ „Já, því miður. Allt hér til- heyrir Bruce Kinlock upp frá þessu, og þér getið ekki haldið áfram að búa hérna, nema með hans leyfi.“ „Neyðist ég virkilega til að flytja héðan?“ spurði hún skjálf- JANÚAR, 1955 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.